„Höfðum stjórn á leiknum allan tímann“ Hjörvar Ólafsson skrifar 21. apríl 2024 19:57 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, á hliðarlínunni í leik hjá FH. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum sáttur við lærisveina sína þegar liðið komst yfir í 1-0 í rimmu sinni við ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. „Það var liðsheildin sem skilaði þessum sigri. Mér fannst allir spila mjög vel enda fátt annað hægt í svona aðstæðum eins og voru í Kriaknum í kvöld. Það var frábær stemming og leikmenn hrifust með andrúmsloftinu og spiluðu glimrandi handbolta,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sáttur að leik loknum. „Mér fannst við halda haus og hafa fulla stjórn á leiknum allan leikinn og ég er virkilega sáttur við það. Eyjamenn áttu nokkur áhlaup en það var ekkert panikk í okkar herbúðum við það. Það var hárrétt blanada af ákefð, skynsemi og ró í okkar leik,“ sagði Sigursteinn enn fremur. „Við erum með gott leikplan og konsept og við héldum okkur við það sem við lögðum upp með og það gladdi mig að sjálfsögðu. Við vitum hverjir eru styrkleikar okkar og við nýttum þá vel að þessu sinni. Vörnin var sterk og Daníel Freyr varði bara vel þar á bakvið,“ sagði hann. „Nú erum við komnir á þann kafla í tímabilinu þar sem það er lítið æft og mikið spilað sem er bara geggjað. Þetta var hraður og mjög skemmtilegur leikur þar sem það var mikið keyrt í bakið á hvor öðrum. Það komu allir heilir út úr þessum leik og nú er bara að endurheimta og búa okkur undir næsta bardaga í Eyjum. Þar verður geggjuð stemming og vonandi að sem flestir FH-ingar geri sér dagsferð og mæti til Vestmannaeyja með okkur,“ sagði Sigursteinn um framhaldið. Olís-deild karla FH Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Sjá meira
„Það var liðsheildin sem skilaði þessum sigri. Mér fannst allir spila mjög vel enda fátt annað hægt í svona aðstæðum eins og voru í Kriaknum í kvöld. Það var frábær stemming og leikmenn hrifust með andrúmsloftinu og spiluðu glimrandi handbolta,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sáttur að leik loknum. „Mér fannst við halda haus og hafa fulla stjórn á leiknum allan leikinn og ég er virkilega sáttur við það. Eyjamenn áttu nokkur áhlaup en það var ekkert panikk í okkar herbúðum við það. Það var hárrétt blanada af ákefð, skynsemi og ró í okkar leik,“ sagði Sigursteinn enn fremur. „Við erum með gott leikplan og konsept og við héldum okkur við það sem við lögðum upp með og það gladdi mig að sjálfsögðu. Við vitum hverjir eru styrkleikar okkar og við nýttum þá vel að þessu sinni. Vörnin var sterk og Daníel Freyr varði bara vel þar á bakvið,“ sagði hann. „Nú erum við komnir á þann kafla í tímabilinu þar sem það er lítið æft og mikið spilað sem er bara geggjað. Þetta var hraður og mjög skemmtilegur leikur þar sem það var mikið keyrt í bakið á hvor öðrum. Það komu allir heilir út úr þessum leik og nú er bara að endurheimta og búa okkur undir næsta bardaga í Eyjum. Þar verður geggjuð stemming og vonandi að sem flestir FH-ingar geri sér dagsferð og mæti til Vestmannaeyja með okkur,“ sagði Sigursteinn um framhaldið.
Olís-deild karla FH Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik