„Mér finnst þetta fullmikið“ Sindri Sverrisson skrifar 22. apríl 2024 11:31 Viðar Örn Hafsteinsson verður ekki með David Ramos til taks í kvöld þegar Höttur freistar þess að vinna Val öðru sinni, í sinni fyrstu úrslitakeppni. vísir/Hulda Margrét „Það er mikill missir að hann skuli missa af næstu þremur leikjum,“ segir Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, um David Ramos sem nú er kominn í leikbann fyrir pungspark í leik gegn Val. Tímabilinu gæti verið lokið hjá Ramos sem verður ekki með á Egilsstöðum í kvöld, þegar Höttur freistar þess að jafna einvígið við Val í 2-2 í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Viðar er hins vegar sannfærður um að Ramos fái fleiri tækifæri til að spila í úrslitakeppninni, með því að Höttur komist í undanúrslit. „Hann verður bara klár í leik tvö í undanúrslitunum,“ sagði Viðar í samtali við Vísi. Um hámarksbann er að ræða án þess að Hetti gefist kostur á að áfrýja úrskurðinum, en í reglugerð KKÍ segir að aðeins megi áfrýja fjögurra leikja banni eða þyngri refsingu. Viðar og félagar hafa því ekki önnur ráð en að una dómnum: „Mér finnst þetta fullmikið. Ég er auðvitað litaður og hafði vonast eftir eins leiks banni en hefði skilið tveggja leikja bann. En það þýðir ekkert að pæla í því,“ sagði Viðar. Ramos ósáttur við sín viðbrögð Bannið fékk Ramos fyrir að sparka frá sér, beint í klof Franks Arons Booker, liggjandi á gólfinu eftir að sá síðarnefndi hafði veitt honum högg. Dómarar leiksins gátu hins vegar ekki skoðað atvikið aftur þar sem VAR-skjár var ekki í boði á þessum leik. „Það hefði klárlega átt að vera skoðað, en það er bara okkar að svara þessu inni á vellinum í kvöld,“ sagði Viðar, en hver voru viðbrögð Ramos eftir leik? „Hann er ósáttur við sín viðbrögð, gerði mistök, og það er bara búið,“ sagði Viðar. En hversu mikil áhrif hefur dómurinn á einvígið? „David er búinn að spila vel í þessu einvígi og það er vont að missa hann út, en það koma aðrir menn í staðinn sem eru klárir í að stíga upp,“ sagði Viðar. Subway-deild karla Höttur Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Tímabilinu gæti verið lokið hjá Ramos sem verður ekki með á Egilsstöðum í kvöld, þegar Höttur freistar þess að jafna einvígið við Val í 2-2 í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Viðar er hins vegar sannfærður um að Ramos fái fleiri tækifæri til að spila í úrslitakeppninni, með því að Höttur komist í undanúrslit. „Hann verður bara klár í leik tvö í undanúrslitunum,“ sagði Viðar í samtali við Vísi. Um hámarksbann er að ræða án þess að Hetti gefist kostur á að áfrýja úrskurðinum, en í reglugerð KKÍ segir að aðeins megi áfrýja fjögurra leikja banni eða þyngri refsingu. Viðar og félagar hafa því ekki önnur ráð en að una dómnum: „Mér finnst þetta fullmikið. Ég er auðvitað litaður og hafði vonast eftir eins leiks banni en hefði skilið tveggja leikja bann. En það þýðir ekkert að pæla í því,“ sagði Viðar. Ramos ósáttur við sín viðbrögð Bannið fékk Ramos fyrir að sparka frá sér, beint í klof Franks Arons Booker, liggjandi á gólfinu eftir að sá síðarnefndi hafði veitt honum högg. Dómarar leiksins gátu hins vegar ekki skoðað atvikið aftur þar sem VAR-skjár var ekki í boði á þessum leik. „Það hefði klárlega átt að vera skoðað, en það er bara okkar að svara þessu inni á vellinum í kvöld,“ sagði Viðar, en hver voru viðbrögð Ramos eftir leik? „Hann er ósáttur við sín viðbrögð, gerði mistök, og það er bara búið,“ sagði Viðar. En hversu mikil áhrif hefur dómurinn á einvígið? „David er búinn að spila vel í þessu einvígi og það er vont að missa hann út, en það koma aðrir menn í staðinn sem eru klárir í að stíga upp,“ sagði Viðar.
Subway-deild karla Höttur Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik