„Elska að hafa skipulagt kaos“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. apríl 2024 11:30 Aníta Hirlekar er viðmælandi í Hvað er í töskunni? Grafík/Vísir Fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar stendur á tímamótum þar sem hún og kollegi hennar Magnea eru að opna nýja verslun við Hafnartorg. Þær fögnuðu opnuninni með pompi og prakt í gær og hafa síðustu dagar því verið mjög viðburðaríkir en Aníta gaf sér þó tíma til að opna tösku sína fyrir lesendum Vísis hér í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Það má finna ýmislegt spennandi í tösku Anítu, allt frá handahófskenndum leikföngum yfir í mikilvægan rauðan varalit. Það leynist ýmislegt í töskunni hjá Anítu.Grafík/Vísir Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því sem er? Aesop moisture Facial Hydrosol. Þessi er möst í töskuna, spreyjar á andlit til að gefa aukinn raka og ég tek hann með mér hvert sem er. Eftir langan vinnudag eða á morgnana þá gefur það andlitinu smá raka fyrir daginn. Andlitsspreyið er í miklu uppáhaldi hjá Anítu. Aðsend Skissubækur. Ég er með eina sem er krot, listræn skissubók og rauða frá NOTEM sem er skipulagsbókin mín. Ég er mjög old school og elska TO DO lista. Líka mjög mikil núvitund að skrifa niður það sem er í hausnum þegar mikið gengur á. Bækurnar. Aðsend MAGNEA peysa. Ég er alltaf labbandi og Magneu peysa fylgir mér alltaf í töskunni því maður veit aldrei hvernig veðrið endar. Ef ég er ekki í henni þá nota ég hana sem trefil. Magneu peysan er alltaf til taks. Aðsend Te. Eins mikið og ég elska kaffi þá er te drykkjan mín rosaleg eftir hádegi og fram á kvöld. Því er ég með svo mikið af tepokum í töskunum mínum. Sérstaklega þegar ég ferðast erlendis þá tek mjög gott val fyrir ferðina. Bæði róar og svo þessi te stund er dýrmæt. Aníta er alltaf með te á sér. Aðsend Handahófskennd leikföng. Oftast finn ég lítil leikföng sem hafa óvart dottið í töskuna eftir börnin mín. Þetta er svona óvæntur glaðningur sem fylgir mér allt og lætur mig alltaf brosa þegar ég finn þau. Þessi leikföng leyndust í tösku Anítu í dag. Aðsend Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Skissubókin sem börnin mín eiga og nota. Ég passa alltaf að hafa teiknidót fyrir þau þegar við förum á flakk og hún er orðin stútfull af alls konar teikningum. Það leynast ýmsar teikningar í skyssubókinni. Aðsend Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Varalitir, í alls konar tónum af rauðum. Ef ég þarf að gera mig fína á núll einni þá er það oftast rauði varaliturinn sem gerir lífið betra. Rauður varalitur gerir lífið betra að sögn Anítu.Aðsend Hver er þín uppáhalds taska og afhverju? Ég er mikil töskukona en uppáhalds er gyllt leður Diane Von Furstenberg taska sem ég fékk í kveðjugjöf í New York, eftir að ég hætti að vinna hjá þeim. Ég er nýlega byrjuð að nota hana aftur en hún eldist svo vel og er ótrúlega praktísk. Hún er akkúrat í réttri stærð, ekki of stór eða lítil. Gyllti liturinn poppar líka upp á öll look. Gyllta leðurtaskan frá Diane Von Furstenberg en Aníta fékk hana í kveðjugjöf frá tískuhúsinu. Aðsend Eins elska ég mini töskuna frá KALDA, hún fer alltaf með mér til útlanda. Fullkomin fyrir vegabréfið, símann og varalitinn. Kalda taskan í appelsínugulu leðri. Aðsend Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Nei alls ekki, ég eiginlega elska að hafa skipulagt kaos. Oftast veit ég aldrei hvað leynist þar, stundum hendi ég hlutum í töskuna án þess að vita og hugsa svo seinna hvað þessi hlutur sé eiginlega að gera þarna. Aníta þrífst vel í skipulögðu kaosi. Aðsend Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Ég er oft með tvær, en þá er það sundtaskan. Ég hef vanið mig á að hafa sundtösku alltaf tilbúna ef maður skyldi vilja skella sér í self care eftir vinnudag eða þegar sólin birtist allt í einu. Aníta er alltaf með sunddótið á sér og reiðubúin að skella sér í laugina. Aðsend Stór eða lítil taska og afhverju? Ég held ég myndi alltaf kjósa litla tösku og vera laus við að bera óþarfa dót. Eins að velja tösku sem hægt er að bera í langan tíma eins og í göngutúrum eða þannig. „Less is more“. View this post on Instagram A post shared by MAGNEA (@magnea.reykjavik) Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Myndavél frá afa algjör fjársjóður Markaðsstjórinn og tískuskvísan Maja Mist er mikið töskukona og hefur fjárfest í nokkrum hátískutöskum í gegnum tíðina. Hún opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 18. apríl 2024 11:30 Munnskolið mikilvægt í förðunarstarfinu Förðunarfræðingurinn og ofurskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir er vanalega alltaf með förðunarnauðsynjavörur í töskunni sinni og klikkar sömuleiðis ekki á því að vera bæði með munnskol og tyggjó. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 11. apríl 2024 11:31 Er sannkölluð Mary Poppins þegar það kemur að töskunni Heiður Ósk Eggertsdóttir er förðunarfræðingur, ofurskvísa og eigandi Reykjavik MakeUp School. Hún er með ýmislegt í töskunni hjá sér og deilir því hér með lesendum Vísis. 28. mars 2024 11:30 Forfallin húðumhirðuaðdáandi og sólarvarnarlögga Listakonan og Andrá skvísan Hulda Katarína Sveinsdóttir er alltaf með skissubók í töskunni sinni ef innblásturinn skyldi koma yfir hana. Hún fær hugmyndir á öllum tímum dagsins og er því vel búin með ýmsa skemmtilega hluti í töskunni sinni. 21. mars 2024 11:30 Týnir öllu þannig að flest staldrar stutt við í töskunni Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir segist ekki dugleg að halda röð og reglu í töskunni sinni og á það til að týna hlutum, þar með talið töskum. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? og opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis. 14. mars 2024 11:31 Louis Vuitton taskan sem bæði týndist og fannst í uppáhaldi Það er nóg um að vera hjá Manúelu Ósk framkvæmdarstjóra Ungfrú Ísland en hún er dugleg að ferðast vegna starfs síns og er því nauðsynlegt að eiga góða tösku. Manúela Ósk er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? hér á Vísi. 7. mars 2024 11:30 Er skipulagsfrík og tekur reglulega til í töskunni Kírópraktorinn og smekkmaðurinn Guðmundur Birgir Pálmason, jafnan þekktur sem Gummi Kíró, leggur mikið upp úr því að halda góðu skipulagi á töskunum sínum. Hann er viðmælandi í liðnum Hvað er í töskunni þinni? 29. febrúar 2024 11:31 Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? 22. febrúar 2024 11:30 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Fleiri fréttir Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Það má finna ýmislegt spennandi í tösku Anítu, allt frá handahófskenndum leikföngum yfir í mikilvægan rauðan varalit. Það leynist ýmislegt í töskunni hjá Anítu.Grafík/Vísir Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því sem er? Aesop moisture Facial Hydrosol. Þessi er möst í töskuna, spreyjar á andlit til að gefa aukinn raka og ég tek hann með mér hvert sem er. Eftir langan vinnudag eða á morgnana þá gefur það andlitinu smá raka fyrir daginn. Andlitsspreyið er í miklu uppáhaldi hjá Anítu. Aðsend Skissubækur. Ég er með eina sem er krot, listræn skissubók og rauða frá NOTEM sem er skipulagsbókin mín. Ég er mjög old school og elska TO DO lista. Líka mjög mikil núvitund að skrifa niður það sem er í hausnum þegar mikið gengur á. Bækurnar. Aðsend MAGNEA peysa. Ég er alltaf labbandi og Magneu peysa fylgir mér alltaf í töskunni því maður veit aldrei hvernig veðrið endar. Ef ég er ekki í henni þá nota ég hana sem trefil. Magneu peysan er alltaf til taks. Aðsend Te. Eins mikið og ég elska kaffi þá er te drykkjan mín rosaleg eftir hádegi og fram á kvöld. Því er ég með svo mikið af tepokum í töskunum mínum. Sérstaklega þegar ég ferðast erlendis þá tek mjög gott val fyrir ferðina. Bæði róar og svo þessi te stund er dýrmæt. Aníta er alltaf með te á sér. Aðsend Handahófskennd leikföng. Oftast finn ég lítil leikföng sem hafa óvart dottið í töskuna eftir börnin mín. Þetta er svona óvæntur glaðningur sem fylgir mér allt og lætur mig alltaf brosa þegar ég finn þau. Þessi leikföng leyndust í tösku Anítu í dag. Aðsend Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Skissubókin sem börnin mín eiga og nota. Ég passa alltaf að hafa teiknidót fyrir þau þegar við förum á flakk og hún er orðin stútfull af alls konar teikningum. Það leynast ýmsar teikningar í skyssubókinni. Aðsend Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Varalitir, í alls konar tónum af rauðum. Ef ég þarf að gera mig fína á núll einni þá er það oftast rauði varaliturinn sem gerir lífið betra. Rauður varalitur gerir lífið betra að sögn Anítu.Aðsend Hver er þín uppáhalds taska og afhverju? Ég er mikil töskukona en uppáhalds er gyllt leður Diane Von Furstenberg taska sem ég fékk í kveðjugjöf í New York, eftir að ég hætti að vinna hjá þeim. Ég er nýlega byrjuð að nota hana aftur en hún eldist svo vel og er ótrúlega praktísk. Hún er akkúrat í réttri stærð, ekki of stór eða lítil. Gyllti liturinn poppar líka upp á öll look. Gyllta leðurtaskan frá Diane Von Furstenberg en Aníta fékk hana í kveðjugjöf frá tískuhúsinu. Aðsend Eins elska ég mini töskuna frá KALDA, hún fer alltaf með mér til útlanda. Fullkomin fyrir vegabréfið, símann og varalitinn. Kalda taskan í appelsínugulu leðri. Aðsend Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Nei alls ekki, ég eiginlega elska að hafa skipulagt kaos. Oftast veit ég aldrei hvað leynist þar, stundum hendi ég hlutum í töskuna án þess að vita og hugsa svo seinna hvað þessi hlutur sé eiginlega að gera þarna. Aníta þrífst vel í skipulögðu kaosi. Aðsend Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Ég er oft með tvær, en þá er það sundtaskan. Ég hef vanið mig á að hafa sundtösku alltaf tilbúna ef maður skyldi vilja skella sér í self care eftir vinnudag eða þegar sólin birtist allt í einu. Aníta er alltaf með sunddótið á sér og reiðubúin að skella sér í laugina. Aðsend Stór eða lítil taska og afhverju? Ég held ég myndi alltaf kjósa litla tösku og vera laus við að bera óþarfa dót. Eins að velja tösku sem hægt er að bera í langan tíma eins og í göngutúrum eða þannig. „Less is more“. View this post on Instagram A post shared by MAGNEA (@magnea.reykjavik)
Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Myndavél frá afa algjör fjársjóður Markaðsstjórinn og tískuskvísan Maja Mist er mikið töskukona og hefur fjárfest í nokkrum hátískutöskum í gegnum tíðina. Hún opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 18. apríl 2024 11:30 Munnskolið mikilvægt í förðunarstarfinu Förðunarfræðingurinn og ofurskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir er vanalega alltaf með förðunarnauðsynjavörur í töskunni sinni og klikkar sömuleiðis ekki á því að vera bæði með munnskol og tyggjó. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 11. apríl 2024 11:31 Er sannkölluð Mary Poppins þegar það kemur að töskunni Heiður Ósk Eggertsdóttir er förðunarfræðingur, ofurskvísa og eigandi Reykjavik MakeUp School. Hún er með ýmislegt í töskunni hjá sér og deilir því hér með lesendum Vísis. 28. mars 2024 11:30 Forfallin húðumhirðuaðdáandi og sólarvarnarlögga Listakonan og Andrá skvísan Hulda Katarína Sveinsdóttir er alltaf með skissubók í töskunni sinni ef innblásturinn skyldi koma yfir hana. Hún fær hugmyndir á öllum tímum dagsins og er því vel búin með ýmsa skemmtilega hluti í töskunni sinni. 21. mars 2024 11:30 Týnir öllu þannig að flest staldrar stutt við í töskunni Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir segist ekki dugleg að halda röð og reglu í töskunni sinni og á það til að týna hlutum, þar með talið töskum. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? og opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis. 14. mars 2024 11:31 Louis Vuitton taskan sem bæði týndist og fannst í uppáhaldi Það er nóg um að vera hjá Manúelu Ósk framkvæmdarstjóra Ungfrú Ísland en hún er dugleg að ferðast vegna starfs síns og er því nauðsynlegt að eiga góða tösku. Manúela Ósk er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? hér á Vísi. 7. mars 2024 11:30 Er skipulagsfrík og tekur reglulega til í töskunni Kírópraktorinn og smekkmaðurinn Guðmundur Birgir Pálmason, jafnan þekktur sem Gummi Kíró, leggur mikið upp úr því að halda góðu skipulagi á töskunum sínum. Hann er viðmælandi í liðnum Hvað er í töskunni þinni? 29. febrúar 2024 11:31 Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? 22. febrúar 2024 11:30 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Fleiri fréttir Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Myndavél frá afa algjör fjársjóður Markaðsstjórinn og tískuskvísan Maja Mist er mikið töskukona og hefur fjárfest í nokkrum hátískutöskum í gegnum tíðina. Hún opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 18. apríl 2024 11:30
Munnskolið mikilvægt í förðunarstarfinu Förðunarfræðingurinn og ofurskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir er vanalega alltaf með förðunarnauðsynjavörur í töskunni sinni og klikkar sömuleiðis ekki á því að vera bæði með munnskol og tyggjó. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 11. apríl 2024 11:31
Er sannkölluð Mary Poppins þegar það kemur að töskunni Heiður Ósk Eggertsdóttir er förðunarfræðingur, ofurskvísa og eigandi Reykjavik MakeUp School. Hún er með ýmislegt í töskunni hjá sér og deilir því hér með lesendum Vísis. 28. mars 2024 11:30
Forfallin húðumhirðuaðdáandi og sólarvarnarlögga Listakonan og Andrá skvísan Hulda Katarína Sveinsdóttir er alltaf með skissubók í töskunni sinni ef innblásturinn skyldi koma yfir hana. Hún fær hugmyndir á öllum tímum dagsins og er því vel búin með ýmsa skemmtilega hluti í töskunni sinni. 21. mars 2024 11:30
Týnir öllu þannig að flest staldrar stutt við í töskunni Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir segist ekki dugleg að halda röð og reglu í töskunni sinni og á það til að týna hlutum, þar með talið töskum. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? og opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis. 14. mars 2024 11:31
Louis Vuitton taskan sem bæði týndist og fannst í uppáhaldi Það er nóg um að vera hjá Manúelu Ósk framkvæmdarstjóra Ungfrú Ísland en hún er dugleg að ferðast vegna starfs síns og er því nauðsynlegt að eiga góða tösku. Manúela Ósk er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? hér á Vísi. 7. mars 2024 11:30
Er skipulagsfrík og tekur reglulega til í töskunni Kírópraktorinn og smekkmaðurinn Guðmundur Birgir Pálmason, jafnan þekktur sem Gummi Kíró, leggur mikið upp úr því að halda góðu skipulagi á töskunum sínum. Hann er viðmælandi í liðnum Hvað er í töskunni þinni? 29. febrúar 2024 11:31
Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? 22. febrúar 2024 11:30