Seltjarnarnesbær gengur frá sölu á Safnatröð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. apríl 2024 13:07 Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri og Ómar Tryggvason framkvæmdastjóri Innviða fjárfestinga. Seltjarnarnesbær Seltjarnarbær hefur gengið frá sölu á fasteigninni Safnatröð 1 þar sem hjúkrunarheimilið Seltjörn er til húsa. Kaupandinn er félagið Safnatröð slhf. sem er í eigu innviðasjóðsins Innviðir fjárfestingar II slhf. en hann er í eigu lífeyrissjóða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seltjarnarnesbæ. Salan mun ekki koma til með að hafa áhrif á rekstur hjúkrunarheimilisins sem rekið er af Vigdísarholti ehf. Kaupsamningurinn geri ráð fyrir því að heilbrigðisráðuneytið leigi áfram hluta hjúkrunarheimilisins. Seltjarnarnesbær muni hins vegar leigja það húsnæði sem ráðuneytið hefur ekki verið með á legu fram til þessa og hýsir dagdvöl fyrir aldraða. „Það er mjög ánægjulegt að ljúka þessum kaupum og við hlökkum til samstarfs við Seltjarnarnesbæ og ríkið um verkefnið. Veruleg og vaxandi þörf er á hjúkrunarheimilum og fjármögnun þeirra. Slík fjármögnun til langs tíma hentar lífeyrissjóðum mjög vel. Við vonumst til að geta tekið þátt í frekar islíkum samstarfsverkefnum í framtíðinni,“ er haft eftir Ómari Tryggvasyni framkvæmdastjóra Innviða fjárfestinga. Í tilkynningunni er einnig haft eftir Þóri Sigurgeirssyni, bæjarstjóra Seltjarnarnesbæjar, að fjölmörg góð tilboð hafi borist en að bærinn hafi tekið þá ákvörðun að ganga til samninga við Safnatröð slhf. Segir Þór að um mikið framfaraskref sé að ræða. Seltjarnarnes Hjúkrunarheimili Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seltjarnarnesbæ. Salan mun ekki koma til með að hafa áhrif á rekstur hjúkrunarheimilisins sem rekið er af Vigdísarholti ehf. Kaupsamningurinn geri ráð fyrir því að heilbrigðisráðuneytið leigi áfram hluta hjúkrunarheimilisins. Seltjarnarnesbær muni hins vegar leigja það húsnæði sem ráðuneytið hefur ekki verið með á legu fram til þessa og hýsir dagdvöl fyrir aldraða. „Það er mjög ánægjulegt að ljúka þessum kaupum og við hlökkum til samstarfs við Seltjarnarnesbæ og ríkið um verkefnið. Veruleg og vaxandi þörf er á hjúkrunarheimilum og fjármögnun þeirra. Slík fjármögnun til langs tíma hentar lífeyrissjóðum mjög vel. Við vonumst til að geta tekið þátt í frekar islíkum samstarfsverkefnum í framtíðinni,“ er haft eftir Ómari Tryggvasyni framkvæmdastjóra Innviða fjárfestinga. Í tilkynningunni er einnig haft eftir Þóri Sigurgeirssyni, bæjarstjóra Seltjarnarnesbæjar, að fjölmörg góð tilboð hafi borist en að bærinn hafi tekið þá ákvörðun að ganga til samninga við Safnatröð slhf. Segir Þór að um mikið framfaraskref sé að ræða.
Seltjarnarnes Hjúkrunarheimili Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Sjá meira