Helga og Eiríkur eru meðal þeirra ellefu sem eru í framboði til forseta Íslands en þau voru meðal síðustu frambjóðendanna til að ná að safna 1.500 meðmælendum. Bæði eru hins vegar staðráðin í því að fara alla leið.
Það verður á brattann að sækja en hvorugt hefur verið að mælast með teljandi fylgi í skoðanakönnunum.
Hægt er að fylgjast með Pallborðinu í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.
Uppfært: Þættinum er lokið en Pallborðið í heild má sjá að neðan.