Kenndi gráðugum Kim um bæði mörkin gegn Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2024 14:00 Kim Min-jae átti ekki góðan dag gegn Real Madrid í gær. getty/Sebastian Widmann Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, var ekki sáttur með varnarmann liðsins, Kim Min-jae, eftir jafnteflið við Real Madrid, 2-2, í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Kim átti erfitt uppdráttar í leiknum á Allianz Arena. Hann var illa staðsettur í fyrra marki Real Madrid sem Vinícius Júnior skoraði á 24. mínútu. Kim braut svo á Rodrygo innan vítateigs þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Vinícius Júnior skoraði úr vítinu og jafnaði í 2-2. „Hann tók fyrsta skrefið of snemma gegn Vinícius í fyrsta markinu og Toni Kroos tók hann úr leik með sendingunni í gegn. Hann giskaði og var of bráður á sér,“ sagði Tuchel eftir leikinn. „Hann gerði svo því miður önnur mistök í öðru markinu. Við vorum fimm gegn tveimur. Það var ástæðulaust verjast svona kröftuglega gegn Rodrygo. Þegar Eric [Dier] kom að hjálpa felldi hann Rodrygo. Svona góðir leikmenn refsa. En svona lagað gerist og við verðum að halda áfram.“ Bayern keypti Kim frá Napoli fyrir tímabilið. Hann hefur átt misjöfnu gengi að fagna með Bæjurum í vetur. Seinni leikur Real Madrid og Bayern fer fram á Santiago Bernabéu eftir viku. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 1. maí 2024 12:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira
Kim átti erfitt uppdráttar í leiknum á Allianz Arena. Hann var illa staðsettur í fyrra marki Real Madrid sem Vinícius Júnior skoraði á 24. mínútu. Kim braut svo á Rodrygo innan vítateigs þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Vinícius Júnior skoraði úr vítinu og jafnaði í 2-2. „Hann tók fyrsta skrefið of snemma gegn Vinícius í fyrsta markinu og Toni Kroos tók hann úr leik með sendingunni í gegn. Hann giskaði og var of bráður á sér,“ sagði Tuchel eftir leikinn. „Hann gerði svo því miður önnur mistök í öðru markinu. Við vorum fimm gegn tveimur. Það var ástæðulaust verjast svona kröftuglega gegn Rodrygo. Þegar Eric [Dier] kom að hjálpa felldi hann Rodrygo. Svona góðir leikmenn refsa. En svona lagað gerist og við verðum að halda áfram.“ Bayern keypti Kim frá Napoli fyrir tímabilið. Hann hefur átt misjöfnu gengi að fagna með Bæjurum í vetur. Seinni leikur Real Madrid og Bayern fer fram á Santiago Bernabéu eftir viku.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 1. maí 2024 12:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira
Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 1. maí 2024 12:00