Sá besti ekki búinn að segja sitt síðasta orð Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2024 09:28 Nikola Jokic sækir gegn Naz Reid í Minneapolis í nótt. AP/Abbie Parr Nikola Jokic var í aðalhlutverki þegar meistarar Denver Nuggets náðu sínum fyrsta sigri í einvíginu við Minnesota Timberwolves með 117-90 sigri í nótt. Indiana Pacers minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við New York Knicks. Með sigrinum í nótt minnkaði Denver muninn í 2-1 í einvígi sínu við Minnesota, í undanúrslitum vesturdeildarinnar. Michael Malone, þjálfari Denver, nýtti sér það að margir virtust telja að Denver væri búið að vera, til að hvetja sína menn áfram, og það virtist duga vel. "I had an edit made... of every talking head in this country saying that the series is over, the Nuggets are done, it's a wrap. ... If that doesn’t resonate within you as a competitor I don’t know what will.”Coach Malone's message entering Game 3 🔊 pic.twitter.com/4M9xzkfMCc— NBA TV (@NBATV) May 11, 2024 Jokic var í vikunni valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í þriðja sinn og fagnaði því með 24 stigum, 14 fráköstum og níu stoðsendingum. Kanadamaðurinn Jamal Murray bætti við 24 stigum. „Við spiluðum mikið einfaldari leik núna. Við vorum árásargjarnari en þeir. Ég held að það sé það sem breytti leiknum,“ sagði Jokic sáttur með svar Denver eftir fyrstu tvö töpin. Liðið náði mest 34 stiga forskoti í leiknum og hafði algjöra yfirburði í nótt en næsti leikur er á mánudaginn og þarf að vinna fjóra leiki. Naumur fyrsti sigur Indiana Í hinum leik gærkvöldsins náði Indiana að vinna 111-106 sigur gegn New York og forðast það að lenda 3-0 undir. Kanadamaðurinn Andrew Nembhard var óvænt hetja Pacers en hann setti niður þriggja stiga skot þegar sautján sekúndur voru eftir og kom sínum mönnum yfir. BRUNSON CLUTCH TRIPLE.NEMBHARD WITH THE ANSWER 🗣️ pic.twitter.com/lp1rTwWgWv— NBA TV (@NBATV) May 11, 2024 Tyrese Haliburton skoraði 35 stig fyrir Indiana og Donte DiVincenzo gerði slíkt hið sama fyrir New York. Indiana getur jafnað einvígið á heimavelli á sunnudaginn. NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Með sigrinum í nótt minnkaði Denver muninn í 2-1 í einvígi sínu við Minnesota, í undanúrslitum vesturdeildarinnar. Michael Malone, þjálfari Denver, nýtti sér það að margir virtust telja að Denver væri búið að vera, til að hvetja sína menn áfram, og það virtist duga vel. "I had an edit made... of every talking head in this country saying that the series is over, the Nuggets are done, it's a wrap. ... If that doesn’t resonate within you as a competitor I don’t know what will.”Coach Malone's message entering Game 3 🔊 pic.twitter.com/4M9xzkfMCc— NBA TV (@NBATV) May 11, 2024 Jokic var í vikunni valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í þriðja sinn og fagnaði því með 24 stigum, 14 fráköstum og níu stoðsendingum. Kanadamaðurinn Jamal Murray bætti við 24 stigum. „Við spiluðum mikið einfaldari leik núna. Við vorum árásargjarnari en þeir. Ég held að það sé það sem breytti leiknum,“ sagði Jokic sáttur með svar Denver eftir fyrstu tvö töpin. Liðið náði mest 34 stiga forskoti í leiknum og hafði algjöra yfirburði í nótt en næsti leikur er á mánudaginn og þarf að vinna fjóra leiki. Naumur fyrsti sigur Indiana Í hinum leik gærkvöldsins náði Indiana að vinna 111-106 sigur gegn New York og forðast það að lenda 3-0 undir. Kanadamaðurinn Andrew Nembhard var óvænt hetja Pacers en hann setti niður þriggja stiga skot þegar sautján sekúndur voru eftir og kom sínum mönnum yfir. BRUNSON CLUTCH TRIPLE.NEMBHARD WITH THE ANSWER 🗣️ pic.twitter.com/lp1rTwWgWv— NBA TV (@NBATV) May 11, 2024 Tyrese Haliburton skoraði 35 stig fyrir Indiana og Donte DiVincenzo gerði slíkt hið sama fyrir New York. Indiana getur jafnað einvígið á heimavelli á sunnudaginn.
NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira