Langþráð endurkoma Valgeirs Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2024 14:12 Valgeir Lunddal Friðriksson meiddist síðasta haust en er að komast aftur á fulla ferð. Getty/Marius Becker Landsliðsbakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sneri loksins aftur til leiks í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, eftir langvinn meiðsli, þegar hann lék með Häcken í 3-1 sigri á Kalmar. Valgeir, sem varð sænskur meistari 2022 og bikarmeistari í fyrra, hafði ekki spilað deildarleik með Häcken síðan 1. október á síðasta ári, vegna meiðsla. Hann missti því af fyrstu sjö umferðunum í ár en kom inn á sem varamaður á 65. mínútu í dag. Valgeir Lunddal är tillbaka 🤩För första gången på länge är Valgeir Lunddal tillbaka i matchtruppen. Se hela matchtruppen till söndagens match mot Kalmar FF ⤵️#bkhäcken— BK Häcken (@bkhackenofcl) May 11, 2024 Valgeir gæti því mögulega komið til greina í næsta landsliðshóp, þegar Ísland mætir Englandi og Hollandi í vináttulandsleikjum 7. og 10. júní. Félagi hans úr landsliðinu, Arnór ingvi Traustason, var í liði Norrköping sem varð að sætta sig við 2-1 tap á heimavelli gegn Hammarby. Ísak Andri Sigurgeirsson var hins vegar á bekknum hjá Norrköping og fékk ekkert að koma við sögu. Birnir og Gísli of seint inn á Häcken er sem stendur í 2. sæti deildarinnar með 16 stig eftir átta leiki, tveimur á eftir Malmö sem á leik til góða við Gautaborg á morgun. Norrköping er hins vegar í 10. sæti með sjö stig eftir sjö leiki. Í gær urðu Birnir Snær Ingason og Gísli Eyjólfsson að sætta sig við 3-1 tap með Halmstad gegn Mjällby. Staðan var orðin 3-0 í hálfleik þegar Gísli kom inn á, og Birnir kom svo inn á á 57. mínútu, áður en Halmstad náði að minnka muninn á 71. mínútu. Halmstad er í 7. sæti með 12 stig eftir átta leiki. Sænski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Valgeir, sem varð sænskur meistari 2022 og bikarmeistari í fyrra, hafði ekki spilað deildarleik með Häcken síðan 1. október á síðasta ári, vegna meiðsla. Hann missti því af fyrstu sjö umferðunum í ár en kom inn á sem varamaður á 65. mínútu í dag. Valgeir Lunddal är tillbaka 🤩För första gången på länge är Valgeir Lunddal tillbaka i matchtruppen. Se hela matchtruppen till söndagens match mot Kalmar FF ⤵️#bkhäcken— BK Häcken (@bkhackenofcl) May 11, 2024 Valgeir gæti því mögulega komið til greina í næsta landsliðshóp, þegar Ísland mætir Englandi og Hollandi í vináttulandsleikjum 7. og 10. júní. Félagi hans úr landsliðinu, Arnór ingvi Traustason, var í liði Norrköping sem varð að sætta sig við 2-1 tap á heimavelli gegn Hammarby. Ísak Andri Sigurgeirsson var hins vegar á bekknum hjá Norrköping og fékk ekkert að koma við sögu. Birnir og Gísli of seint inn á Häcken er sem stendur í 2. sæti deildarinnar með 16 stig eftir átta leiki, tveimur á eftir Malmö sem á leik til góða við Gautaborg á morgun. Norrköping er hins vegar í 10. sæti með sjö stig eftir sjö leiki. Í gær urðu Birnir Snær Ingason og Gísli Eyjólfsson að sætta sig við 3-1 tap með Halmstad gegn Mjällby. Staðan var orðin 3-0 í hálfleik þegar Gísli kom inn á, og Birnir kom svo inn á á 57. mínútu, áður en Halmstad náði að minnka muninn á 71. mínútu. Halmstad er í 7. sæti með 12 stig eftir átta leiki.
Sænski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira