Lárus Steindór Björnsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir að slökkviliðið sé þegar búið að ráða niðurlögum eldsins.
Nú er verið að reykræsta húsið.
Líkt og áður segir var eldurinn í tveggja hæða húsi, en eldurinn var á annarri hæð