Verstappen á ráspól og jafnaði 35 ára gamalt met Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2024 22:01 Max Verstappen er í algjörum sérflokki í Formúlu 1. Qian Jun/MB Media/Getty Images Heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir fremstur þegar ítalski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. Verstappen átti besta tímann í síðasta hluta tímatökunnar þegar hann kom í mark á 1:14,746 aðeins 0,074 sekúndum betri tíma en Oscar Piastri á McLaren sem ræsir annar. Liðsfélagi Piastri á McLaren, Lando Norris, ræsir þriðji, en í fjórða og fimmta sæti verða Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz. Þetta er áttunda keppnin í röð sem Verstappen mun ræsa á ráspól og er hann þar með búinn að jafna met Ayrton Senna frá árinu 1989. Gengi Verstappen í tímatökunum í dag kemur kannski einhverjum á óvart þar sem Red Bull-liðið virtist vera í vandræðum á æfingum á Imola-brautinni um helgina. Liðsfélagi Hollendingsins, Sergio Perez, lenti einmitt í vandræðum í tímatökunum og mun aðeins ræsa ellefti. Akstursíþróttir Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Verstappen átti besta tímann í síðasta hluta tímatökunnar þegar hann kom í mark á 1:14,746 aðeins 0,074 sekúndum betri tíma en Oscar Piastri á McLaren sem ræsir annar. Liðsfélagi Piastri á McLaren, Lando Norris, ræsir þriðji, en í fjórða og fimmta sæti verða Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz. Þetta er áttunda keppnin í röð sem Verstappen mun ræsa á ráspól og er hann þar með búinn að jafna met Ayrton Senna frá árinu 1989. Gengi Verstappen í tímatökunum í dag kemur kannski einhverjum á óvart þar sem Red Bull-liðið virtist vera í vandræðum á æfingum á Imola-brautinni um helgina. Liðsfélagi Hollendingsins, Sergio Perez, lenti einmitt í vandræðum í tímatökunum og mun aðeins ræsa ellefti.
Akstursíþróttir Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira