Sverrir Ingi á skotskónum í ótrúlegum leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2024 18:07 Sverirr Ingi fagnar marki með Franculino Djú fyrr á tímabilinu. @fcmidtjylland Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason bjargaði stigi fyrir Midtjylland þegar liðið kom til baka eftir að lenda 3-0 undir gegn Nordsjælland í næstsíðustu umferð dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Lokatölur 3-3 og Midtjylland nú jafnt Bröndby að stigum fyrir lokaumferðina. Það stefnir allt í ótrúlega lokaumferð í Danmörku en toppliðin Bröndby og Midtjylland eru jöfn að stigum eftir leiki dagsins. Ríkjandi meistarar í FC Kaupmannahöfn eiga leik annað kvöld og geta verið stigi á eftir toppliðunum tveimur þegar lokaumferðin fer fram. Það stefndi hins vegar allt í að Nordsjælland ætlaði að gera Bröndby stóran greiða í toppbaráttunni þegar liðið var óvænt komið 3-0 yfir eftir 36 mínútur í dag. Gestirnir skoruðu hins vegar tvívegis áður en fyrri hálfleikur var úti og staðan 3-2 í hálfleik. Þeir skoruðu svo tvívegis til viðbótar snemma í síðari hálfleik en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af vegna rangstöðu. Sverrir Ingi nældi sér í gult spjald þegar tuttugu mínútur lifðu leiks og níu mínútum síðar fullkomnaði hann ótrúlega endurkomu gestanna þegar hann skilaði boltanum í netið eftir sendingu Emiliano Martinez. Mörkin urðu ekki fleiri og lokatölur 3-3 á Right to Dream-vellinum. Comebacket var tæt på at lykkes... Vi har stadig alt at kæmpe for på sidste spilledag ✊#FCNFCM pic.twitter.com/Y4WbWYd3jw— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) May 20, 2024 Bæði Bröndby og Nordsjælland er með 62 stig fyrir lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Bröndby þó með töluvert betri markatölu og því á toppnum sem stendur. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Draumainnkoma Sævars Atla breytti leiknum Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk fyrir Lyngby í dag í 3-1 sigri á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. 20. maí 2024 14:02 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Það stefnir allt í ótrúlega lokaumferð í Danmörku en toppliðin Bröndby og Midtjylland eru jöfn að stigum eftir leiki dagsins. Ríkjandi meistarar í FC Kaupmannahöfn eiga leik annað kvöld og geta verið stigi á eftir toppliðunum tveimur þegar lokaumferðin fer fram. Það stefndi hins vegar allt í að Nordsjælland ætlaði að gera Bröndby stóran greiða í toppbaráttunni þegar liðið var óvænt komið 3-0 yfir eftir 36 mínútur í dag. Gestirnir skoruðu hins vegar tvívegis áður en fyrri hálfleikur var úti og staðan 3-2 í hálfleik. Þeir skoruðu svo tvívegis til viðbótar snemma í síðari hálfleik en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af vegna rangstöðu. Sverrir Ingi nældi sér í gult spjald þegar tuttugu mínútur lifðu leiks og níu mínútum síðar fullkomnaði hann ótrúlega endurkomu gestanna þegar hann skilaði boltanum í netið eftir sendingu Emiliano Martinez. Mörkin urðu ekki fleiri og lokatölur 3-3 á Right to Dream-vellinum. Comebacket var tæt på at lykkes... Vi har stadig alt at kæmpe for på sidste spilledag ✊#FCNFCM pic.twitter.com/Y4WbWYd3jw— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) May 20, 2024 Bæði Bröndby og Nordsjælland er með 62 stig fyrir lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Bröndby þó með töluvert betri markatölu og því á toppnum sem stendur.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Draumainnkoma Sævars Atla breytti leiknum Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk fyrir Lyngby í dag í 3-1 sigri á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. 20. maí 2024 14:02 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Draumainnkoma Sævars Atla breytti leiknum Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk fyrir Lyngby í dag í 3-1 sigri á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. 20. maí 2024 14:02