„Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Smári Jökull Jónsson skrifar 29. maí 2024 21:48 Kristófer með Íslandsbikarinn. Vísir/Anton Brink Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. „Hjartað mitt er fullt, það er mikil gleði og ég veit það ekki. Það er rosalega mikið í gangi akkúrat núna,“ sagði Kristófer í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leikinn í kvöld. Kristófer sat á bekknum með fótinn uppi á stól á meðan félagar hans fögnuðu úti á gólfi. Hann fór meiddur af velli strax í upphafi leiks og kom ekkert meira við sögu eftir það. „Það er skrýtið að taka á móti þessu í þessu ástandi. Eftir smá tíma þegar þetta kemur inn þá set ég þennan í fyrsta sæti,“ sagði hann aðspurður um hvar hann raðaði þessum titli á meðal þeirra Íslandsmeistaratitla sem hann hefur unnið. Hann sagði að honum hefði ekkert liðið illa að fylgjast með liðsfélögum sínum af hliðarlínunni. „Síðan ég fór útaf voru þeir í bílstjórasætinu og stjórnuðu leiknum vel. Við héldum forystunni allan tímann eins og við töluðum um. Þeir sögðu við mig þegar ég fór útaf að þeir ætluðu að klára þetta fyrir mig og þeir gerðu það.“ Með sigrinum í kvöld sló Kristófer met en enginn hefur unnið jafn marga oddaleiki í úrslitaeinvígi eins og hann. „Það er bara frábært, ég er þakklátur fyrir að hafa fengið að taka þátt í öllum þessum leikjum. Auðvitað er leiðinlegt að hafa misst af öllum leiknum,“ sagði Kristófer en Andri þurfti að gera hlé á viðtalinu í nokkur skipti á meðan hamingjuóskum rigndi yfir Kristófer. „Það er slitin sin halda þeir en vonandi ekki krossband eða neitt þannig. Þetta er bara aðgerð sem fyrst en ég verð frá í allt sumar.“ Subway-deild karla Valur Grindavík Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira
„Hjartað mitt er fullt, það er mikil gleði og ég veit það ekki. Það er rosalega mikið í gangi akkúrat núna,“ sagði Kristófer í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leikinn í kvöld. Kristófer sat á bekknum með fótinn uppi á stól á meðan félagar hans fögnuðu úti á gólfi. Hann fór meiddur af velli strax í upphafi leiks og kom ekkert meira við sögu eftir það. „Það er skrýtið að taka á móti þessu í þessu ástandi. Eftir smá tíma þegar þetta kemur inn þá set ég þennan í fyrsta sæti,“ sagði hann aðspurður um hvar hann raðaði þessum titli á meðal þeirra Íslandsmeistaratitla sem hann hefur unnið. Hann sagði að honum hefði ekkert liðið illa að fylgjast með liðsfélögum sínum af hliðarlínunni. „Síðan ég fór útaf voru þeir í bílstjórasætinu og stjórnuðu leiknum vel. Við héldum forystunni allan tímann eins og við töluðum um. Þeir sögðu við mig þegar ég fór útaf að þeir ætluðu að klára þetta fyrir mig og þeir gerðu það.“ Með sigrinum í kvöld sló Kristófer met en enginn hefur unnið jafn marga oddaleiki í úrslitaeinvígi eins og hann. „Það er bara frábært, ég er þakklátur fyrir að hafa fengið að taka þátt í öllum þessum leikjum. Auðvitað er leiðinlegt að hafa misst af öllum leiknum,“ sagði Kristófer en Andri þurfti að gera hlé á viðtalinu í nokkur skipti á meðan hamingjuóskum rigndi yfir Kristófer. „Það er slitin sin halda þeir en vonandi ekki krossband eða neitt þannig. Þetta er bara aðgerð sem fyrst en ég verð frá í allt sumar.“
Subway-deild karla Valur Grindavík Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Sjá meira