Áhorfandi hrækti á keppanda og nú á að banna áfengi Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. maí 2024 16:31 Belgíski tenniskappinn David Goffin fékk væna slummu í andlitið á Grand Slam mótinu. Mateo Villalba/Getty Images Opna franska meistaramótið í tennis hefur ákveðið að bregðast við kvörtunum kappans David Goffin og banna áfengissölu á mótinu. Goffin sagðist eftir keppni á þriðjudag hafa lent í því miður skemmtilega atviki að áhorfandi hrækti á hann úr stúkunni. „Þetta hefur gengið of langt, algjör vanvirðing. Þetta fer að verða eins og fótbolti, bráðum fáum við reyksprengjur inn á völlinn, skemmdarverk og slagsmál í stúkunni. Þetta er farið að verða fáránlegt, sumt fólk mætir bara til að valda vandræðum frekar en að skapa stemningu,“ sagði Goffin í viðtölum á þriðjudag. Atvikið átti sér stað þegar Goffin lagði hönd við eyra til heyra betur í áhorfendum, rétt eftir að hafa slegið út heimamanninn Mpetshi Perricard. 😠 The Paris crowd booed David Goffin after he knocked out Frenchman Giovanni Mpetshi Perricard in Round 1 at #RolandGarros pic.twitter.com/R58Zmzzq1f— Eurosport (@eurosport) May 29, 2024 Franska tennissambandið biðlaði til áhorfenda á mótinu að sýna keppendum virðingu. Það virðist ekki hafa borið árangur því nú hefur sambandið ákveðið að banna áfengissölu á Roland Garros, þar sem mótið fer fram. Sömuleiðis hefur sambandið reynt að hafa uppi á áhorfandanum sem hrækti á Goffin og aukið öryggisgæslu við völlinn til að koma í veg fyrir fleiri slík atvik. Opna franska meistaramótið er fyrsta Grand Slam mótið sem bannar áfengissölu. Tennis Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Fékk síðasta bikarinn á ferlinum mörgum mánuðum eftir að hann hætti Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, úrslitarimma, uppgjörsþættir og Karólína Lea McIlroy vann Masters í bráðabana „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Goffin sagðist eftir keppni á þriðjudag hafa lent í því miður skemmtilega atviki að áhorfandi hrækti á hann úr stúkunni. „Þetta hefur gengið of langt, algjör vanvirðing. Þetta fer að verða eins og fótbolti, bráðum fáum við reyksprengjur inn á völlinn, skemmdarverk og slagsmál í stúkunni. Þetta er farið að verða fáránlegt, sumt fólk mætir bara til að valda vandræðum frekar en að skapa stemningu,“ sagði Goffin í viðtölum á þriðjudag. Atvikið átti sér stað þegar Goffin lagði hönd við eyra til heyra betur í áhorfendum, rétt eftir að hafa slegið út heimamanninn Mpetshi Perricard. 😠 The Paris crowd booed David Goffin after he knocked out Frenchman Giovanni Mpetshi Perricard in Round 1 at #RolandGarros pic.twitter.com/R58Zmzzq1f— Eurosport (@eurosport) May 29, 2024 Franska tennissambandið biðlaði til áhorfenda á mótinu að sýna keppendum virðingu. Það virðist ekki hafa borið árangur því nú hefur sambandið ákveðið að banna áfengissölu á Roland Garros, þar sem mótið fer fram. Sömuleiðis hefur sambandið reynt að hafa uppi á áhorfandanum sem hrækti á Goffin og aukið öryggisgæslu við völlinn til að koma í veg fyrir fleiri slík atvik. Opna franska meistaramótið er fyrsta Grand Slam mótið sem bannar áfengissölu.
Tennis Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Fékk síðasta bikarinn á ferlinum mörgum mánuðum eftir að hann hætti Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, úrslitarimma, uppgjörsþættir og Karólína Lea McIlroy vann Masters í bráðabana „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira