Bríet og Birnir rifu þakið af klúbbnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. júní 2024 20:01 Það var rífandi stemning á AUTO síðastliðið föstudagskvöld. Róbert Arnar Ofurtvíeykið Bríet og Birnir fögnuðu útgáfu plötunnar 1000 orð með trylltu teiti á skemmtistaðnum AUTO síðastliðið föstudagskvöld. Margt var um manninn og virtist stemningin sjóðheit. 1000 orð er ný ellefu laga danstónlistarplata sem kom út síðastliðinn föstudag. Síðastliðið föstudagskvöld var því slegið til veislu á klúbbnum þar sem útgáfunni var fagnað og fengu nýju lögin að hljóma í fyrsta sinn þar sem þau eiga réttilega heima, á dansgólfinu. Young Nazareth, Daði Ómars og Mistersir þeyttu sömuleiðis skífum fram eftir nóttu. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu eftir ljósmyndarann Róbert Arnar: Helga Þóra og Brynjar eru glæsilegt par!Róbert Arnar Bríet og Hildur Hákonardóttir.Róbert Arnar Þessi ofurskvísa rokkaði sólgerlaugun inni.Róbert Arnar Líf og fjör!Róbert Arnar Það var pakkað á klúbbnum!Róbert Arnar Róbert Arnar Aron Kristinn úr Clubdub ásamt vini sínum.Róbert Arnar Stjörnuljós á klúbbnum.Róbert Arnar Stemningin var mikil.Róbert Arnar Róbert Arnar Þessi brosti sínu breiðasta.Róbert Arnar Bríet var í sérsaumuðu fitti.Róbert Arnar Bríet með gulleyrað.Róbert Arnar Skvísur skáluðu í Tuborg en viðburðurinn var haldinn í samstarfi við Tuborg.Róbert Arnar Faðmlög á klúbbnum.Róbert Arnar Skvísur að skála.Róbert Arnar Rífandi stemning.Róbert Arnar Strákar í stuði.Róbert Arnar Fótboltakapparnir Andri Guðjohnsen og Arnór Sigurðsson.Róbert Arnar Bríet og förðunarfræðingurinn hennar Sunna Björk í bakgrunni. Platan 1000 orð hefur slegið í gegn á streymisveitunni Spotify.Róbert Arnar Fittið hennar Bríetar er með ótrúlegum smáatriðum.Róbert Arnar DJ Daði Ómars í gír.Róbert Arnar Bríet og Arnar Ingi.Róbert Arnar Grúví hattar!Róbert Arnar Mikil gleði!Róbert Arnar Young Nazareth, Daði Ómars og Mistersir sáu um að halda stemningunni gangandi.Róbert Arnar Birnir í góðum gír.Róbert Arnar Stjörnuhattar og sólgleraugu.Róbert Arnar Bríet og Arnar Ingi.Róbert Arnar Grúví hattar!Róbert Arnar Tónlist Samkvæmislífið Menning Tengdar fréttir Galvaskar á Gugguvaktinni Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. 16. apríl 2024 15:44 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Leikjavísir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Lífið Fleiri fréttir Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
1000 orð er ný ellefu laga danstónlistarplata sem kom út síðastliðinn föstudag. Síðastliðið föstudagskvöld var því slegið til veislu á klúbbnum þar sem útgáfunni var fagnað og fengu nýju lögin að hljóma í fyrsta sinn þar sem þau eiga réttilega heima, á dansgólfinu. Young Nazareth, Daði Ómars og Mistersir þeyttu sömuleiðis skífum fram eftir nóttu. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu eftir ljósmyndarann Róbert Arnar: Helga Þóra og Brynjar eru glæsilegt par!Róbert Arnar Bríet og Hildur Hákonardóttir.Róbert Arnar Þessi ofurskvísa rokkaði sólgerlaugun inni.Róbert Arnar Líf og fjör!Róbert Arnar Það var pakkað á klúbbnum!Róbert Arnar Róbert Arnar Aron Kristinn úr Clubdub ásamt vini sínum.Róbert Arnar Stjörnuljós á klúbbnum.Róbert Arnar Stemningin var mikil.Róbert Arnar Róbert Arnar Þessi brosti sínu breiðasta.Róbert Arnar Bríet var í sérsaumuðu fitti.Róbert Arnar Bríet með gulleyrað.Róbert Arnar Skvísur skáluðu í Tuborg en viðburðurinn var haldinn í samstarfi við Tuborg.Róbert Arnar Faðmlög á klúbbnum.Róbert Arnar Skvísur að skála.Róbert Arnar Rífandi stemning.Róbert Arnar Strákar í stuði.Róbert Arnar Fótboltakapparnir Andri Guðjohnsen og Arnór Sigurðsson.Róbert Arnar Bríet og förðunarfræðingurinn hennar Sunna Björk í bakgrunni. Platan 1000 orð hefur slegið í gegn á streymisveitunni Spotify.Róbert Arnar Fittið hennar Bríetar er með ótrúlegum smáatriðum.Róbert Arnar DJ Daði Ómars í gír.Róbert Arnar Bríet og Arnar Ingi.Róbert Arnar Grúví hattar!Róbert Arnar Mikil gleði!Róbert Arnar Young Nazareth, Daði Ómars og Mistersir sáu um að halda stemningunni gangandi.Róbert Arnar Birnir í góðum gír.Róbert Arnar Stjörnuhattar og sólgleraugu.Róbert Arnar Bríet og Arnar Ingi.Róbert Arnar Grúví hattar!Róbert Arnar
Tónlist Samkvæmislífið Menning Tengdar fréttir Galvaskar á Gugguvaktinni Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. 16. apríl 2024 15:44 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Leikjavísir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Lífið Fleiri fréttir Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Galvaskar á Gugguvaktinni Skemmtistaðurinn AUTO stóð fyrir skvísukvöldi síðastliðinn föstudag undir heitinu Gugguvaktin. Margt var um skvísurnar sem fylltu staðinn og skvísusmellir ómuðu um dansgólfið. 16. apríl 2024 15:44