Þá fjöllum við um nýja verðkönnun sem ASÍ gerði á raftækja markaði. Verkefnastjóri segir að svo virðist sem samkeppni hafi verið slegið á frest í þeim geira.
Einnig fræðumst við um Evrópustyrki til lítilla fyrirtækja á landsbyggðinni og tökum stöðuna á Seyðisfirði þar sem óveðrið sem gengið hefur yfir hefur sett strik í reikninginn.
Og í íþróttapakka dagsins verður hitað upp fyrir vináttulandsleikinn gegn Englendingum sem fram fer á Wembley á morgun.