Lést á leið til Normandí 80 árum eftir D-dag Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. júní 2024 13:43 Fólk kemur víðs vegar saman í dag til að minnast D-dagsins sem var fyrir 80 árum síðan. Myndin tengist ekki fréttinni með beinum hætti. Getty/Carl Court Robert Persichitti, fyrrverandi sjóliði bandaríska hersins, lést á leið sinni á viðburð í Normandí í Frakklandi sem fer fram í dag. Viðburðurinn markar 80 ár frá innrás bandamanna á ströndinni í Normandí. Persichitti var á leið sinni til Normandí með skipi þegar heilsu hans hrakaði skyndilega þann 30. maí en hann var í kjölfarið fluttur á spítala í Þýskalandi þar sem hann lést daginn eftir 102 ára að aldri. Persichitti barðist fyrir hönd Bandaríkjamanna gegn Japönum í Kyrrahafi í seinni heimsstyrjöldinni. Fréttastofa BBC greinir frá. Var spenntur fyrir ferðalaginu Í dag safnast fyrrum hermenn bandamanna saman víðs vegar til að minnast þess að 156 þúsund hermenn gengu á land í Frakklandi sjötta júní árið 1944. Vísað er til dagsins sem D-dags en hann markar upphaf ósigurs Þýskalands og Öxulveldanna í seinni heimstyrjöldinni. Honor Flight, samtök fyrrum hermanna, tilkynnti um andlát Persichitti í dag en samtökin tóku fram að um merkan og auðmjúkan mann hafi verið að ræða. „Hann þjónaði þjóð sinni af hugrekki og án þess að hika,“ segir í tilkynningunni. Persichitti sagði í samtali við fréttamiðil í Rochester í Bandaríkjunum áður en hann lagði í ferðina sem myndi verða hans síðasta að hann væri mjög spenntur fyrir ferðalaginu og að hjartalæknir hans hafði hvatt hann til að ferðast. Frakkland Seinni heimsstyrjöldin Bandaríkin Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Persichitti var á leið sinni til Normandí með skipi þegar heilsu hans hrakaði skyndilega þann 30. maí en hann var í kjölfarið fluttur á spítala í Þýskalandi þar sem hann lést daginn eftir 102 ára að aldri. Persichitti barðist fyrir hönd Bandaríkjamanna gegn Japönum í Kyrrahafi í seinni heimsstyrjöldinni. Fréttastofa BBC greinir frá. Var spenntur fyrir ferðalaginu Í dag safnast fyrrum hermenn bandamanna saman víðs vegar til að minnast þess að 156 þúsund hermenn gengu á land í Frakklandi sjötta júní árið 1944. Vísað er til dagsins sem D-dags en hann markar upphaf ósigurs Þýskalands og Öxulveldanna í seinni heimstyrjöldinni. Honor Flight, samtök fyrrum hermanna, tilkynnti um andlát Persichitti í dag en samtökin tóku fram að um merkan og auðmjúkan mann hafi verið að ræða. „Hann þjónaði þjóð sinni af hugrekki og án þess að hika,“ segir í tilkynningunni. Persichitti sagði í samtali við fréttamiðil í Rochester í Bandaríkjunum áður en hann lagði í ferðina sem myndi verða hans síðasta að hann væri mjög spenntur fyrir ferðalaginu og að hjartalæknir hans hafði hvatt hann til að ferðast.
Frakkland Seinni heimsstyrjöldin Bandaríkin Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira