Þyngri dómur fyrir að nauðga barnungri mágkonu Kjartan Kjartansson skrifar 7. júní 2024 21:25 Brotin áttu sér stað á nokkura ára tímabili frá því að stúlkan var þrettán ára gömul. Vísir/Vilhelm Landsréttur þyngdi fangelsisdóm yfir karlmanni sem nauðgaði barnungri systur sambýliskonu sinnar í fimm ár í dag. Maðurinn var sakfelldur fyrir að nauðga stúlkunni endurtekið á nokkurra ára tímabili. Stúlkan var þrettán ára gömul þegar fyrsta brotið átti sér stað árið 2016. Maðurinn var fundinn sekur um a þukla á brjóstum hennar og stinga fingri í leggöng hennar í fellihýsi. Hann var einnig sakfelldur fyrir sams konar brot ári síðar og þriðja brotið árið 2019 en þá nýtti hann sér svefndrunga stúlkunnar til þess að brjóta á henni kynferðislega. Maðurinn var einnig dæmdur fyrir að áreita stúlkuna kynferðislega á samfélagsmiðlinum Snapchat í fjölmörg skipti frá 2016 til 2019. Við skýrslutökur hjá lögreglu sagði maðurinn að hann hefði fyrst kynnst stúlkunni þegar hún var sex ára gömul. Viðurkenndi hann að hafa beitt hana kynferðislegu ofbeldi sem hefði hafist eftir að þau tengdust í gegnum Snapchat. Hann hafi þróað með sér tilfinningar í garð stúlkunnar og verið með „einhvers konar þráhyggju“ fyrir henni. Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi manninn í fjögurra ára fangelsi í fyrra en Landsréttur þyngdi dóminn í fimm ár. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að hann hefði nýtt sér yfirburðastöðu sína gagnvart stúlkunni sem var á barnsaldri og að brotin hefðu staðið yfir í langan tíma. Brotin hefðu valdið stúlkunni mikilli vanlíðan. Maðurinn þarf einnig að greiða stúlkunni þrjár milljónir króna í miskabætur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Fleiri fréttir Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Sjá meira
Stúlkan var þrettán ára gömul þegar fyrsta brotið átti sér stað árið 2016. Maðurinn var fundinn sekur um a þukla á brjóstum hennar og stinga fingri í leggöng hennar í fellihýsi. Hann var einnig sakfelldur fyrir sams konar brot ári síðar og þriðja brotið árið 2019 en þá nýtti hann sér svefndrunga stúlkunnar til þess að brjóta á henni kynferðislega. Maðurinn var einnig dæmdur fyrir að áreita stúlkuna kynferðislega á samfélagsmiðlinum Snapchat í fjölmörg skipti frá 2016 til 2019. Við skýrslutökur hjá lögreglu sagði maðurinn að hann hefði fyrst kynnst stúlkunni þegar hún var sex ára gömul. Viðurkenndi hann að hafa beitt hana kynferðislegu ofbeldi sem hefði hafist eftir að þau tengdust í gegnum Snapchat. Hann hafi þróað með sér tilfinningar í garð stúlkunnar og verið með „einhvers konar þráhyggju“ fyrir henni. Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi manninn í fjögurra ára fangelsi í fyrra en Landsréttur þyngdi dóminn í fimm ár. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að hann hefði nýtt sér yfirburðastöðu sína gagnvart stúlkunni sem var á barnsaldri og að brotin hefðu staðið yfir í langan tíma. Brotin hefðu valdið stúlkunni mikilli vanlíðan. Maðurinn þarf einnig að greiða stúlkunni þrjár milljónir króna í miskabætur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Fleiri fréttir Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Sjá meira