Hrauntungan mallar löturhægt áfram Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. júní 2024 07:44 Hraun úr eldgosinu sem hófst 29. maí hefur runnið að varnargörnum sem umlykja Grindavík og yfir vegi. Vísir/Vilhelm Virki í gígnum sem enn er er virkur í eldgosinu við Sundhnúksgíga er svipuð og undanfarna daga. Hrauntungan sem rann yfir Grindavíkurveg í gærmorgun hreyfist löturhægt eins og er, en viðbragsaðilar eru viðbúnir því að annað áhlaup gæti hafist á ný. Hraunstreymið úr gígnum er að mestu í norðvestur en enn kemur svolítið upp sunnan við gíginn. Þetta segir Minney Sigurðardóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Hún segir að hrauntungan sem fór yfir veginn í gær hafi mjög lítið hreyfst síðan seinnipartinn í gær en á vefmyndavélum sjáist örlítil hreyfing. Framendi hraunbreiðunnar er í nokkur hundruð metra hundruð metra fjarlægð frá heitavatnslögnum og færist hægt í áttina að þeim. Fréttamaður Stöðvar 2 var í beinni útsendingu í kvöldfréttum í gærkvöldi og lýsti því sem fyrir augu bar auk þess að ræða við viðbragðsaðila. Annað áhlaup ekki útilokað Að sögn Minneyjar er ekki útilokað að annað áhlaup eigi sér stað en ómögulegt sé að segja til um hvort og þá hvenær það yrði. Hraun virðist safnast á sama stað og viðbragðsaðilar séu viðbúnir því að svipuð atburðarrás og átti sér stað í gær geti hafist á næstu klukkustundum eða dögum. Veðurstofan heldur stöðufund með viðbragðsaðilum með morgninum og eftir hann ættu mögulega frekari upplýsingar að liggja fyrir. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Hraunstreymið úr gígnum er að mestu í norðvestur en enn kemur svolítið upp sunnan við gíginn. Þetta segir Minney Sigurðardóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Hún segir að hrauntungan sem fór yfir veginn í gær hafi mjög lítið hreyfst síðan seinnipartinn í gær en á vefmyndavélum sjáist örlítil hreyfing. Framendi hraunbreiðunnar er í nokkur hundruð metra hundruð metra fjarlægð frá heitavatnslögnum og færist hægt í áttina að þeim. Fréttamaður Stöðvar 2 var í beinni útsendingu í kvöldfréttum í gærkvöldi og lýsti því sem fyrir augu bar auk þess að ræða við viðbragðsaðila. Annað áhlaup ekki útilokað Að sögn Minneyjar er ekki útilokað að annað áhlaup eigi sér stað en ómögulegt sé að segja til um hvort og þá hvenær það yrði. Hraun virðist safnast á sama stað og viðbragðsaðilar séu viðbúnir því að svipuð atburðarrás og átti sér stað í gær geti hafist á næstu klukkustundum eða dögum. Veðurstofan heldur stöðufund með viðbragðsaðilum með morgninum og eftir hann ættu mögulega frekari upplýsingar að liggja fyrir.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira