mbl.is greindi fyrst frá. Slysið varð á sunnudaginn á Vesturlandsvegi þegar að fólksbifreið sem var ekið í norðurátt skall framan á jeppa sem var ekið í gagnstæða átt.
Ökumaður og farþegi í jeppabifreiðinni voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar á Landspítalanum. Banaslysið var það ellefta í umferðinni það sem af er ári.