Páll Rúnar prjónar og syngur á Kirkjubæjarklaustri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júní 2024 20:05 Páll Rúnar Pálsson er mjög duglegur að prjóna og er sérstaklega vandvirkur. Honum líkar vel að búa á Klausturhólum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ullarsokkarnir, sem karlmaður prjónar á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri seljast eins og heitar lummur enda um mjög fallegt handverk að ræða. Þá er eitt það skemmtilegast, sem maðurinn gerir er að syngja fyrir gesti og gangandi á heimilinu. Á Klausturhólum eru tuttugu heimilismenn, sem eru duglegir að vinna í allskonar handverki. Páll Rúnar frá Litlu Heiði er til dæmis mjög iðin við að prjóna og þá eru ullarsokkar í mestu uppáhaldi hjá honum en hann prjónar líka trefla, teppi og munstur á púða svo eitthvað sé nefnt. „Það var svolítið erfitt að byrja að prjóna en maður er nú orðin flínkari í því núna. Stundum prjóna ég eftir munstrum en ég geri mikið af því að prjóna kaðlahúfur,” segir Páll Rúnar. Páll segir að í sinni æsku hafi það alltaf verið talið kvenmannsverk að prjóna en það hafi breyst mikið í gegnum árin, karlar séu alltaf að verða meira og meira áberandi þegar prjónaskapur er annars vegar. Og sokkarnir hans Páls seljast eins og heitar lummur, bæði innan sveitar og á Kirkjubæjarklaustri, og svo eru alltaf einhverjar sem panta hjá honum sokka. „Ég sel það og stundum hefur maður gefið prjón líka. Ég hef gefið teppi stundu og selt þau líka,” bætir Páll Rúnar við. Kaðlahúfurnar hjá Páli Rúnari eru mjög vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hann er ekki bara góður í að prjóna, nei hann elskar líka að syngja fyrir gesti og gangandi á Klausturhólum og gerir það mjög vel. Á Klausturhólum eru tuttugu heimilismenn, sem eru duglegir að vinna í allskonar handverki.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skaftárhreppur Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Handverk Prjónaskapur Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Á Klausturhólum eru tuttugu heimilismenn, sem eru duglegir að vinna í allskonar handverki. Páll Rúnar frá Litlu Heiði er til dæmis mjög iðin við að prjóna og þá eru ullarsokkar í mestu uppáhaldi hjá honum en hann prjónar líka trefla, teppi og munstur á púða svo eitthvað sé nefnt. „Það var svolítið erfitt að byrja að prjóna en maður er nú orðin flínkari í því núna. Stundum prjóna ég eftir munstrum en ég geri mikið af því að prjóna kaðlahúfur,” segir Páll Rúnar. Páll segir að í sinni æsku hafi það alltaf verið talið kvenmannsverk að prjóna en það hafi breyst mikið í gegnum árin, karlar séu alltaf að verða meira og meira áberandi þegar prjónaskapur er annars vegar. Og sokkarnir hans Páls seljast eins og heitar lummur, bæði innan sveitar og á Kirkjubæjarklaustri, og svo eru alltaf einhverjar sem panta hjá honum sokka. „Ég sel það og stundum hefur maður gefið prjón líka. Ég hef gefið teppi stundu og selt þau líka,” bætir Páll Rúnar við. Kaðlahúfurnar hjá Páli Rúnari eru mjög vinsælar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hann er ekki bara góður í að prjóna, nei hann elskar líka að syngja fyrir gesti og gangandi á Klausturhólum og gerir það mjög vel. Á Klausturhólum eru tuttugu heimilismenn, sem eru duglegir að vinna í allskonar handverki.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skaftárhreppur Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Handverk Prjónaskapur Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira