Þriggja saknað eftir aurskriðu í Ölpunum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. júní 2024 18:01 Mikið óveður hefur valdið miklum skaða víðs vegar um Sviss undanfarna daga. AP/Samuel Keystone Þriggja er saknað eftir að bálviðri og úrhelli olli aurskriðu í Alpadalnum Misox in Graubuenden í Sviss. Einni konu tókst að bjarga úr skriðunni en hinna þriggja er enn leitað. Skriðan féll á húsaþyrpingu í Lostallo-héraði. Viðbragðsaðilar hafa verið við leit frá í morgun en skriðan féll snemma í morgunsárið á íslenskum tíma. Fréttaveita AP hefur eftir William Kloter í svissnesku lögreglunni að vonir séu bundnar við það að finna þau sem saknað er á lífi. Das Ausmass der Unwetterschäden in verschiedenen Landesteilen ist erschütternd. Meine Gedanken sind bei der betroffenen Bevölkerung. Ich danke den Einsatzkräften für ihren unermüdlichen Einsatz in dieser schwierigen Lage.— Viola Amherd (@Violapamherd) June 22, 2024 „Umfang skaðans sem óveðrið hefur valdið víðs vegar um landið er átakanlegt. Hugur minn er hjá þeim sem orðið hafa fyrir áhrifum af því. Ég þakka viðbragðsaðilum fyrir óbilandi vinnu þeirra í þessum erfiðu kringumstæðum,“ skrifar Viola Amherd, forseti Sviss, í færslu á samfélagsmiðlinum X. Auk skriðunnar hefur óveðrið undanfarna daga gert það að ófært er á vinsæla ferðamannaáfangastaðinn Zermatt. Mattervispa-á flæddi yfir bakka sína vegna mikillar úrkomu og yfir alla greiða vegi til þorpsins. Yfirvöld í Sviss hafa varað íbúa á hættusvæðum við að dvelja í kjallörum og brýnt til fólks að halda sig frá ám sem flæða yfir. Sviss Náttúruhamfarir Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Fleiri fréttir Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Sjá meira
Skriðan féll á húsaþyrpingu í Lostallo-héraði. Viðbragðsaðilar hafa verið við leit frá í morgun en skriðan féll snemma í morgunsárið á íslenskum tíma. Fréttaveita AP hefur eftir William Kloter í svissnesku lögreglunni að vonir séu bundnar við það að finna þau sem saknað er á lífi. Das Ausmass der Unwetterschäden in verschiedenen Landesteilen ist erschütternd. Meine Gedanken sind bei der betroffenen Bevölkerung. Ich danke den Einsatzkräften für ihren unermüdlichen Einsatz in dieser schwierigen Lage.— Viola Amherd (@Violapamherd) June 22, 2024 „Umfang skaðans sem óveðrið hefur valdið víðs vegar um landið er átakanlegt. Hugur minn er hjá þeim sem orðið hafa fyrir áhrifum af því. Ég þakka viðbragðsaðilum fyrir óbilandi vinnu þeirra í þessum erfiðu kringumstæðum,“ skrifar Viola Amherd, forseti Sviss, í færslu á samfélagsmiðlinum X. Auk skriðunnar hefur óveðrið undanfarna daga gert það að ófært er á vinsæla ferðamannaáfangastaðinn Zermatt. Mattervispa-á flæddi yfir bakka sína vegna mikillar úrkomu og yfir alla greiða vegi til þorpsins. Yfirvöld í Sviss hafa varað íbúa á hættusvæðum við að dvelja í kjallörum og brýnt til fólks að halda sig frá ám sem flæða yfir.
Sviss Náttúruhamfarir Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Fleiri fréttir Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Sjá meira