Ben McKenzie á Kaffi Vest Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2024 23:05 Ben McKenzie við Vesturbæjarlaugina í dag. Bandaríski leikarinn Ben McKenzie sem sló í gegn í sjónvarpsþáttunum The O.C. upp úr aldamótum er staddur hér á landi. Hann skellti sér á Kaffihús Vesturbæjar í samnefndum hluta Reykjavíkur í dag á meðan eiginkona, móðir og börn busluðu í Vesturbæjarlauginni. Nokkrir gestir á Kaffi Vest ráku upp stór augu þegar þeir sáu bandarísku Hollywood stjörnuna sitjandi og drepa tímann á kaffihúsinu. McKenzie lék Ryan Atwood í unglingaþáttunum The O.C. en meðal gesta á Kaffi Vest voru einmitt aðdáendur þáttanna sem nutu mikilla vinsælda hér á landi. Ben og Mischa Barton í hlutverkum sínum í The O.C. Eftir innlitið á Kaffi Vest hélt McKenzie í Vesturbæjarlaugina og sótti konu sína og börn. McKenzie er kvæntur leikkonunni Morenu Baccarin og saman eiga þau tvö börn. Baccarin á barn úr fyrra sambandi. Morena Baccarin og Ben McKenzie á verðlaunahátíð í New York í nóvember í fyrra.WireImage/Dia Dipasupil Baccarin hefur verið á Íslandi við tökur á kvikmyndinni Greenland: Migration. Hún leikur með Gerard Butler í myndinni en tökur fara fram á suðvesturhorninu. Framleiðslufyrirtækið True North kemur að gerð myndarinnar. McKenzie var í aðalhlutverkum í dramaseríunni Southland og sömuleiðis sjónvarpsþáttaröðinni Gotham. Þá hefur hann sinnt skrifum, leikstjórn og reynt fyrir sér á Broadway undanfarin ár. Hann er mikill efasemdamaður um rafmyntir og hefur komið gagnrýni sinni á framfæri í eigin bók. Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Sjá meira
Nokkrir gestir á Kaffi Vest ráku upp stór augu þegar þeir sáu bandarísku Hollywood stjörnuna sitjandi og drepa tímann á kaffihúsinu. McKenzie lék Ryan Atwood í unglingaþáttunum The O.C. en meðal gesta á Kaffi Vest voru einmitt aðdáendur þáttanna sem nutu mikilla vinsælda hér á landi. Ben og Mischa Barton í hlutverkum sínum í The O.C. Eftir innlitið á Kaffi Vest hélt McKenzie í Vesturbæjarlaugina og sótti konu sína og börn. McKenzie er kvæntur leikkonunni Morenu Baccarin og saman eiga þau tvö börn. Baccarin á barn úr fyrra sambandi. Morena Baccarin og Ben McKenzie á verðlaunahátíð í New York í nóvember í fyrra.WireImage/Dia Dipasupil Baccarin hefur verið á Íslandi við tökur á kvikmyndinni Greenland: Migration. Hún leikur með Gerard Butler í myndinni en tökur fara fram á suðvesturhorninu. Framleiðslufyrirtækið True North kemur að gerð myndarinnar. McKenzie var í aðalhlutverkum í dramaseríunni Southland og sömuleiðis sjónvarpsþáttaröðinni Gotham. Þá hefur hann sinnt skrifum, leikstjórn og reynt fyrir sér á Broadway undanfarin ár. Hann er mikill efasemdamaður um rafmyntir og hefur komið gagnrýni sinni á framfæri í eigin bók.
Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Sjá meira