„Þetta kveikti allavega í mér“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2024 21:34 Arnór Borg Guðjohnsen skoraði annað mark FH. Vísir/Diego Arnór Borg Guðjohnsen kom inn af varamannabekknum og skoraði annað mark FH er liðið vann 3-1 sigur gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. „Þetta var erfiður leikur. Fylkir kom hérna og gerði okkur erfitt fyrir. En það er bara geggjað að fá þessi þrjú stig því það er orðið langt síðan við fengum þrjú stig. Þannig þetta var bara flott,“ sagði Arnór í leikslok. Arnór kom FH-ingum í 2-1 forystu aðeins fjórum mínútum eftir að Fylkismenn höfðu jafnað leikinn, en þá hafði hann sjálfur aðeins verið inni á vellinum í átta mínútur eftir að hafa komið inn á sem varamaður. „Þetta var auðvitað mjög gaman. Maður er búinn að vera að bíða svolítið eftir þessu því þetta eru búnar að vera svolítið erfiðar vikur. Ég var meiddur í síðasta leik þannig það var bara gaman að koma inn á og geta haft áhrif á leikinn.“ Þá hrósaði Arnór markverði FH-liðsins, Sindra Kristni Ólafssyni, fyrir sinn þátt í sigrinum. „Það var bara gott að Sindri gat komið og bjargað okkur smá. Algjört duðafæri sem þeir fengu og hann varði frábærlega. Mikið hrós á hann.“ Hann segir einnig að jöfnunarmark Fylkis hafi gefið heimamönnum aukinn kraft. „Já bara hundrað prósent. Þetta var geggjað skot hjá honum, en þetta kveikti allavega í mér og örugglega restinni af liðinu líka,“ sagði Arnór að lokum. Besta deild karla FH Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31 Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur. Fylkir kom hérna og gerði okkur erfitt fyrir. En það er bara geggjað að fá þessi þrjú stig því það er orðið langt síðan við fengum þrjú stig. Þannig þetta var bara flott,“ sagði Arnór í leikslok. Arnór kom FH-ingum í 2-1 forystu aðeins fjórum mínútum eftir að Fylkismenn höfðu jafnað leikinn, en þá hafði hann sjálfur aðeins verið inni á vellinum í átta mínútur eftir að hafa komið inn á sem varamaður. „Þetta var auðvitað mjög gaman. Maður er búinn að vera að bíða svolítið eftir þessu því þetta eru búnar að vera svolítið erfiðar vikur. Ég var meiddur í síðasta leik þannig það var bara gaman að koma inn á og geta haft áhrif á leikinn.“ Þá hrósaði Arnór markverði FH-liðsins, Sindra Kristni Ólafssyni, fyrir sinn þátt í sigrinum. „Það var bara gott að Sindri gat komið og bjargað okkur smá. Algjört duðafæri sem þeir fengu og hann varði frábærlega. Mikið hrós á hann.“ Hann segir einnig að jöfnunarmark Fylkis hafi gefið heimamönnum aukinn kraft. „Já bara hundrað prósent. Þetta var geggjað skot hjá honum, en þetta kveikti allavega í mér og örugglega restinni af liðinu líka,“ sagði Arnór að lokum.
Besta deild karla FH Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31 Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Leik lokið: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31