Paul Pogba ekki hættur: „Ég mun berjast, fyrir sjálfan mig, gegn þessu óréttlæti“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2024 09:01 Paul Pogba sá Frakkland vinna 1-0 gegn Belgíu í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í gær. Jonathan Moscrop/Getty Images Paul Pogba sætir fjögurra ára banni frá fótbolta en er ekki búinn að leggja skóna á hilluna. Hann mun snúa aftur á knattspyrnuvöllinn þegar banninu lýkur. Pogba var heiðursgestur ásamt Blaise Matuidi á leik Frakklands og Belgíu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í gær. „Ég er svo ánægður að finna fyrir ást fólksins, þegar ég mætti á leikinn í dag snerti það mig djúpt því ég hef verið lengi frá, að heyra fólk syngja nafnið mitt er góð tilfinning,“ sagði hann í viðtali við Sky Sport Italia eftir leik. Pogba er í banni frá fótbolta, það er bæði keppni og skipulagðri æfingastarfsemi, þangað til í ágúst 2027. Hann verður þá á sínu 36. aldursári en inntur eftir svörum um framtíð sína var hann kýrskýr. „Ég hef ekki gefið það neins staðar út að ég sé hættur, ég er ennþá fótboltamaður. Ég mun berjast, fyrir sjálfan mig, gegn þessu óréttlæti. Pogba er ekki búinn, Pogba er hér og þar til þú heyrir mig segja annað, hafðu engar áhyggjur. Ég hef ofboðslegan áhuga á endurkomu, mér líður aftur eins og barni sem vill verða atvinnumaður. Ég æfi og geri allt til að snúa aftur á völlinn.“ EM 2024 í Þýskalandi Ítalski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira
Pogba var heiðursgestur ásamt Blaise Matuidi á leik Frakklands og Belgíu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í gær. „Ég er svo ánægður að finna fyrir ást fólksins, þegar ég mætti á leikinn í dag snerti það mig djúpt því ég hef verið lengi frá, að heyra fólk syngja nafnið mitt er góð tilfinning,“ sagði hann í viðtali við Sky Sport Italia eftir leik. Pogba er í banni frá fótbolta, það er bæði keppni og skipulagðri æfingastarfsemi, þangað til í ágúst 2027. Hann verður þá á sínu 36. aldursári en inntur eftir svörum um framtíð sína var hann kýrskýr. „Ég hef ekki gefið það neins staðar út að ég sé hættur, ég er ennþá fótboltamaður. Ég mun berjast, fyrir sjálfan mig, gegn þessu óréttlæti. Pogba er ekki búinn, Pogba er hér og þar til þú heyrir mig segja annað, hafðu engar áhyggjur. Ég hef ofboðslegan áhuga á endurkomu, mér líður aftur eins og barni sem vill verða atvinnumaður. Ég æfi og geri allt til að snúa aftur á völlinn.“
EM 2024 í Þýskalandi Ítalski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira