Þvertaka fyrir að Biden sé efins um framboð Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. júlí 2024 17:34 Biden ætlar alla leið. Hér stappar hann stálinu í stuðningsmenn eftir sjónvarpskappræður gegn Donald Trump. getty Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins er þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé efins um að halda framboði sínu til forseta til streitu. Tilkynningin kemur í kjölfar fréttar um að Biden hefði tjáð nánum bandamanni að hann væri að vega og meta það að hætta við. Nánar tiltekið greindi New York Times frá því að Biden hefði tjáð bandamanni að hann hefði efasemdir um framboðið. Um þessar efasemdir hafði fjölmiðillinn eftir bandamanninum: „Hann veit að ef hann á tvær svipaðar uppákomur til viðbótar, þá erum við á allt öðrum stað.“ Vísar heimildarmaðurinn þar til frammistöðu Biden í forsetakappræðum í síðustu viku þar sem hann átti erfitt uppdráttar. Biden kemur fram opinberlega á nokkrum stöðum næstu daga. Þar á meðal í viðtali við fréttaveitu ABC og framboðsviðburðum í Pennsylvaníu og Wisconsin. Andrew Bates, talsmaður Hvíta hússins, hafnaði fyrrgreindum fréttaflutningi á X í dag. „Þessi staðhæfing er algjörlega ósönn. Ef New York Times hefðu gefið okkur meira en sjö mínútur til þess að bregðast við, hefðum við sagt þeim það.“ That claim is absolutely false. If the New York Times had provided us with more than 7 minutes to comment we would have told them so. https://t.co/SRTYIVTy7v— Andrew Bates (@AndrewJBates46) July 3, 2024 Bandaríkin Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Nánar tiltekið greindi New York Times frá því að Biden hefði tjáð bandamanni að hann hefði efasemdir um framboðið. Um þessar efasemdir hafði fjölmiðillinn eftir bandamanninum: „Hann veit að ef hann á tvær svipaðar uppákomur til viðbótar, þá erum við á allt öðrum stað.“ Vísar heimildarmaðurinn þar til frammistöðu Biden í forsetakappræðum í síðustu viku þar sem hann átti erfitt uppdráttar. Biden kemur fram opinberlega á nokkrum stöðum næstu daga. Þar á meðal í viðtali við fréttaveitu ABC og framboðsviðburðum í Pennsylvaníu og Wisconsin. Andrew Bates, talsmaður Hvíta hússins, hafnaði fyrrgreindum fréttaflutningi á X í dag. „Þessi staðhæfing er algjörlega ósönn. Ef New York Times hefðu gefið okkur meira en sjö mínútur til þess að bregðast við, hefðum við sagt þeim það.“ That claim is absolutely false. If the New York Times had provided us with more than 7 minutes to comment we would have told them so. https://t.co/SRTYIVTy7v— Andrew Bates (@AndrewJBates46) July 3, 2024
Bandaríkin Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira