Nistelrooy snúinn aftur á Old Trafford eftir átján ára fjarveru Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júlí 2024 16:30 Ruud van Nistelrooy raðaði inn mörkum fyrir Manchester United á sínum tíma. Tom Purslow/Manchester United via Getty Images Ruud van Nistelrooy hóf í dag störf sem aðstoðarþjálfari Manchester United, átján árum eftir að hann yfirgaf félagið sem leikmaður. Nistelrooy lék á sínum tíma með United í ensku úrvalsdeildinni og raðaði inn mörkum fyrir liðið. Á fimm ára tímabili lék hann 150 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 95 mörk. Alls lék hann 219 leiki í öllum keppnum fyrir United, skoraði 150 mörk og vann ensku deildina, enska bikarinn, enska deildarbikarinn og Samfélagsskjöldinn. Hann gekk svo til liðs við Real Madrid árið 2006 áður en hann lagði skóna á hilluna eftir stutt stopp hjá Hamburger SV í Þýskalandi og síðar Málaga á Spáni. Nokkrum árum eftir leikmannaferilinn snéri Nistelrooy sér að þjálfun og hefur hann þjálfað 19 ára lið PSV, Jong PSV og síðast aðallið félagsins. Hann var orðaður við stöðu knattspyrnustjóra hjá Burnley, en ákvað frekar að snúa aftur til Manchester United þar sem hann verður Erik ten Hag til aðstoðar. Nistelrooy var mættur á æfingasvæði United í dag til að taka þátt í fyrsta degi nýs undirbúningstímabils. United hefur þó ekki opinberlega kynnt endurkomu Nistelrooy til félagsins, enda bíður félagið enn eftir því hann fái samþykkt atvinnuleyfi. Ásamt Nistelrooy mun Hollendingurinn Rene Hake taka að sér stöðu aðstoðarþjálfara, en hann vann með Ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Hake kemur til félagsins frá GO Ahead Eagles þar sem hann var þjálfari íslenska landsliðsmannsins Willums Þórs Willumssonar. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Nistelrooy lék á sínum tíma með United í ensku úrvalsdeildinni og raðaði inn mörkum fyrir liðið. Á fimm ára tímabili lék hann 150 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 95 mörk. Alls lék hann 219 leiki í öllum keppnum fyrir United, skoraði 150 mörk og vann ensku deildina, enska bikarinn, enska deildarbikarinn og Samfélagsskjöldinn. Hann gekk svo til liðs við Real Madrid árið 2006 áður en hann lagði skóna á hilluna eftir stutt stopp hjá Hamburger SV í Þýskalandi og síðar Málaga á Spáni. Nokkrum árum eftir leikmannaferilinn snéri Nistelrooy sér að þjálfun og hefur hann þjálfað 19 ára lið PSV, Jong PSV og síðast aðallið félagsins. Hann var orðaður við stöðu knattspyrnustjóra hjá Burnley, en ákvað frekar að snúa aftur til Manchester United þar sem hann verður Erik ten Hag til aðstoðar. Nistelrooy var mættur á æfingasvæði United í dag til að taka þátt í fyrsta degi nýs undirbúningstímabils. United hefur þó ekki opinberlega kynnt endurkomu Nistelrooy til félagsins, enda bíður félagið enn eftir því hann fái samþykkt atvinnuleyfi. Ásamt Nistelrooy mun Hollendingurinn Rene Hake taka að sér stöðu aðstoðarþjálfara, en hann vann með Ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Hake kemur til félagsins frá GO Ahead Eagles þar sem hann var þjálfari íslenska landsliðsmannsins Willums Þórs Willumssonar.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira