Bellingham pirraður út í Southgate: „Breyttu einhverju, gerðu eitthvað“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2024 07:30 Gareth Southgate hughreystir Jude Bellingham eftir úrslitaleik EM. getty/Andrew Milligan Jude Bellingham ku hafa reiðst út í Gareth Southgate í úrslitaleik EM gegn Spáni. Hann vildi að landsliðsþjálfarinn gerði breytingar á liðinu í seinni hálfleik. Bið Englendinga eftir stórum titli lengist enn en þeir töpuðu 2-1 fyrir Spánverjum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín á sunnudaginn. Bellingham átti erfitt uppdráttar í leiknum og lét reiði sína bitna á Southgate. Mark Odgen, blaðamaður ESPN, greinir frá þessu. Samkvæmt honum vildi Bellingham að Southgate breytti einhverju hjá enska liðinu. „Jude Bellingham var pirraður. Ég veit ekki hvort það sást í mynd. Rétt áður en [Harry] Kane var tekinn út af tapaði Bellingham sér þegar hann talaði við Gareth Southgate á hliðarlínunni, eins og hann væri að segja: Breyttu einhverju, gerðu eitthvað,“ sagði Odgen. „Strax og Kane fór af velli og [Ollie] Watkins kom inn á og svo Cole Palmer spilaði England mikið betur.“ Palmer jafnaði fyrir England á 73. mínútu en Mikel Oyarzabal skoraði sigurmark Spánar fjórum mínútum fyrir leikslok. Bellingham skoraði tvö mörk á Evrópumótinu, meðal annars stórkostlegt mark gegn Slóvakíu í sextán liða úrslitunum, en þótti ekki sýna sínar bestu hliðar í Þýskalandi. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Sjá meira
Bið Englendinga eftir stórum titli lengist enn en þeir töpuðu 2-1 fyrir Spánverjum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín á sunnudaginn. Bellingham átti erfitt uppdráttar í leiknum og lét reiði sína bitna á Southgate. Mark Odgen, blaðamaður ESPN, greinir frá þessu. Samkvæmt honum vildi Bellingham að Southgate breytti einhverju hjá enska liðinu. „Jude Bellingham var pirraður. Ég veit ekki hvort það sást í mynd. Rétt áður en [Harry] Kane var tekinn út af tapaði Bellingham sér þegar hann talaði við Gareth Southgate á hliðarlínunni, eins og hann væri að segja: Breyttu einhverju, gerðu eitthvað,“ sagði Odgen. „Strax og Kane fór af velli og [Ollie] Watkins kom inn á og svo Cole Palmer spilaði England mikið betur.“ Palmer jafnaði fyrir England á 73. mínútu en Mikel Oyarzabal skoraði sigurmark Spánar fjórum mínútum fyrir leikslok. Bellingham skoraði tvö mörk á Evrópumótinu, meðal annars stórkostlegt mark gegn Slóvakíu í sextán liða úrslitunum, en þótti ekki sýna sínar bestu hliðar í Þýskalandi.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Sjá meira