Næga atvinnu að hafa á Vopnafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2024 14:30 Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, sem er ánægður hvað allt gengur ljómandi vel í sveitarfélaginu og mikill kraftur á öllum sviðum. Aðsend Allir sem að vettlingi geta valdið og vantar vinnu geta fengið vinnu á Vopnafirði enda nóg að gera þar og atvinnulífið blómstrar, sem aldrei fyrr. Það er engin lognmolla í Vopnafjarðarhreppi því þar blómstrar menningin, ferðaþjónustuna og önnur starfsemi, auk atvinnulífsins, sem hefur sjaldan eða aldrei verið eins öflugt og nú. Valdimar O. Hermannsson er sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. „Menn eru svona að setja sig í stellingar um allskonar framkvæmdir og við leggjum mikið upp úr því að hafa bæinn snyrtilegan yfir sumartímann til þess að taka vel á móti gestum,” segir Valdimar og bætir við. „Það er margt í gangi og nýlega farin af stað vertíð í makrílnum og þetta er náttúrulega mikið sjávarútvegstengd en líka laxveiðitengd og það er mikil uppbygging í kringum laxveiðiárnar eins og þekkt er.” Hvernig er atvinnuástandið? „Það er bara mjög gott, það geta allir fengið vinnu, sem vilja og kannski eina, sem hefur háð okkur í því er að við þurfum að drífa okkur í íbúðauppbyggingu af því að það hefur háð ákveðinni atvinnubyggingu, sérstaklega á vertíðartímanum, þá vantar húsnæði og hefur ekki verið mikið byggt af nýju,” segir Valdimar. Næga atvinnu er að hafa á staðnum.Aðsend Í dag eru íbúar Vopnafjarðarhrepps um 650 en töluverð fjölgun íbúa hefur átt sér stað á síðustu árum. Brim er stærsta útgerðarfyrirtæki á staðnum og svo er mjög öflug heilbrigðisstarfsemi á staðnum, bæði heilsugæsla og hjúkrunar- og dvalarheimilið Sundabúð svo eitthvað sé nefnt. „Síðan eru vaxandi umsvif í kringum laxveiðiárnar og mikil uppbygging í kringum það. Það eru mikið af verktökum, sem koma að því, ekki bara laxveiðimennirnir sjálfir heldur verktar, sem eru að endurbyggja og byggja ný veiðihús og allt þetta,” segir Valdimar, sveitarstjóri Vopafjarðarhrepps. Í dag eru íbúar sveitarfélagsins um 650 talsins og fer smátt og smátt fjölgandi.Aðsend Vopnafjörður Vinnumarkaður Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Það er engin lognmolla í Vopnafjarðarhreppi því þar blómstrar menningin, ferðaþjónustuna og önnur starfsemi, auk atvinnulífsins, sem hefur sjaldan eða aldrei verið eins öflugt og nú. Valdimar O. Hermannsson er sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. „Menn eru svona að setja sig í stellingar um allskonar framkvæmdir og við leggjum mikið upp úr því að hafa bæinn snyrtilegan yfir sumartímann til þess að taka vel á móti gestum,” segir Valdimar og bætir við. „Það er margt í gangi og nýlega farin af stað vertíð í makrílnum og þetta er náttúrulega mikið sjávarútvegstengd en líka laxveiðitengd og það er mikil uppbygging í kringum laxveiðiárnar eins og þekkt er.” Hvernig er atvinnuástandið? „Það er bara mjög gott, það geta allir fengið vinnu, sem vilja og kannski eina, sem hefur háð okkur í því er að við þurfum að drífa okkur í íbúðauppbyggingu af því að það hefur háð ákveðinni atvinnubyggingu, sérstaklega á vertíðartímanum, þá vantar húsnæði og hefur ekki verið mikið byggt af nýju,” segir Valdimar. Næga atvinnu er að hafa á staðnum.Aðsend Í dag eru íbúar Vopnafjarðarhrepps um 650 en töluverð fjölgun íbúa hefur átt sér stað á síðustu árum. Brim er stærsta útgerðarfyrirtæki á staðnum og svo er mjög öflug heilbrigðisstarfsemi á staðnum, bæði heilsugæsla og hjúkrunar- og dvalarheimilið Sundabúð svo eitthvað sé nefnt. „Síðan eru vaxandi umsvif í kringum laxveiðiárnar og mikil uppbygging í kringum það. Það eru mikið af verktökum, sem koma að því, ekki bara laxveiðimennirnir sjálfir heldur verktar, sem eru að endurbyggja og byggja ný veiðihús og allt þetta,” segir Valdimar, sveitarstjóri Vopafjarðarhrepps. Í dag eru íbúar sveitarfélagsins um 650 talsins og fer smátt og smátt fjölgandi.Aðsend
Vopnafjörður Vinnumarkaður Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira