Verndum Yazan og Barnasáttmálann Askur Hrafn Hannesson og Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir skrifa 20. júlí 2024 08:32 Yazan er 11 ára drengur á flótta. Hann er greindur með vöðvarýrnunarsjúkdóminn Duchenne sem er einn ágengasti og alvarlegasti vöðvarýrnunarsjúkdómurinn. Lífslíkur þeirra sem ekki fá meðferð við sjúkdómnum eru 19 ár. Nú eru aðeins 10 dagar til stefnu þangað til Yazan verður brottvísað frá Íslandi. Mál á borð við brottvísun Yazan eru einmitt ástæðan fyrir því að á Íslandi er lögfestur Barnasáttmáli sem skyldar alla ákvarðanatöku stjórnvalda til að virða réttindi barna. Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra segir stjórnsýslulegri meðferð málsins vera lokið og að ekki sé þörf á endurskoðun þess. Þó það sé skiljanlegt að fólki finnist það þæginleg tilhugsun að kerfið geti ekki brugðist og að allar ákvarðanir ríkisvaldsins hljóti að vera byggðar á því sem er barninu fyrir bestu þá er alls ekki hægt að treysta á það. Þetta virðist vera eitt stærsta brot Barnasáttmálans frá lögfestingu hans. Það að flytja dauðvona barn, upp í flugvél og til Spánar, þar sem hann verður á götunni, án dvalarleyfis og læknisþjónustu, er ekki eitthvað sem við getum látið bjóða okkur. Að öllu óbreyttu á Yazan aðeins örfá ár eftir ólifuð. Ef að íslenskir ráðamenn hafa brugðist skyldu sinni gagnvart Yazan og Barnasáttmálanum þá er það undir okkur, íslenskum almenningi komið að grípa til okkar ráða, með hvaða úrræðum sem er og sama hvað það kostar. Þetta kemur ekki til greina. Höfundar eru aðgerðasinnar og vinir Yazan og fjölskyldu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Palestína Mest lesið ‘Vók’ er djók Alexandra Briem Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun Þjóðarmorðið í blokkinni Bjarni Þór Sigurbjörnsson Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson Skoðun Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir Skoðun Ég hataði rafíþróttir! Þorvaldur Daníelsson Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen Skoðun Versta sem Ísland gæti gert Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Skoðun Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Skoðun Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í blokkinni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Ég hataði rafíþróttir! Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Versta sem Ísland gæti gert Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir skrifar Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar Skoðun „...ég lærði líka að nota gagnrýna hugsun“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Látið okkur í friði Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Gefðu fimmu! Ágúst Arnar Þráinsson skrifar Skoðun Allar hendur á dekk! Oddný G. Harðardóttir skrifar Skoðun Engin sátt án sannmælis Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að finna rétt veiðigjald... Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Hvað viltu að samskiptin á vinnustaðnum kosti? Carmen Maja Valencia skrifar Skoðun Stórt inngrip í rekstur íþróttafélaga! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Börn voga sér inn í afbrotaheim fullorðinna eða er það öfugt? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Sjá meira
Yazan er 11 ára drengur á flótta. Hann er greindur með vöðvarýrnunarsjúkdóminn Duchenne sem er einn ágengasti og alvarlegasti vöðvarýrnunarsjúkdómurinn. Lífslíkur þeirra sem ekki fá meðferð við sjúkdómnum eru 19 ár. Nú eru aðeins 10 dagar til stefnu þangað til Yazan verður brottvísað frá Íslandi. Mál á borð við brottvísun Yazan eru einmitt ástæðan fyrir því að á Íslandi er lögfestur Barnasáttmáli sem skyldar alla ákvarðanatöku stjórnvalda til að virða réttindi barna. Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra segir stjórnsýslulegri meðferð málsins vera lokið og að ekki sé þörf á endurskoðun þess. Þó það sé skiljanlegt að fólki finnist það þæginleg tilhugsun að kerfið geti ekki brugðist og að allar ákvarðanir ríkisvaldsins hljóti að vera byggðar á því sem er barninu fyrir bestu þá er alls ekki hægt að treysta á það. Þetta virðist vera eitt stærsta brot Barnasáttmálans frá lögfestingu hans. Það að flytja dauðvona barn, upp í flugvél og til Spánar, þar sem hann verður á götunni, án dvalarleyfis og læknisþjónustu, er ekki eitthvað sem við getum látið bjóða okkur. Að öllu óbreyttu á Yazan aðeins örfá ár eftir ólifuð. Ef að íslenskir ráðamenn hafa brugðist skyldu sinni gagnvart Yazan og Barnasáttmálanum þá er það undir okkur, íslenskum almenningi komið að grípa til okkar ráða, með hvaða úrræðum sem er og sama hvað það kostar. Þetta kemur ekki til greina. Höfundar eru aðgerðasinnar og vinir Yazan og fjölskyldu.
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar
Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar
Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar
Skoðun Sósíalistaflokkurinn verður að snúast um meira en rassgatið á Gunnari Smára Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun