McIlroy segist ekki hafa ráðið við vindinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2024 12:30 Rory McIlroy þungt hugsi. getty/Zac Goodwin Bið Rorys McIlroy eftir sigri á risamóti lengist enn en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu sem nú stendur yfir. Norður-Írinn segir að vindurinn í Skotlandi hafi sett stórt strik í reikning hans. McIlroy lék illa á fyrsta keppnisdegi Opna breska og tapaði svo sex höggum á fyrstu sex holunum á öðrum keppnisdeginum. Eftir það var róðurinn þungur og svo fór að þeim norðurírska mistókst komast í gegnum niðurskurðinn. McIlroy sagði að erfiðar aðstæður á hinum konunglega Troon-velli hafi átt sinn þátt í að hann komst ekki áfram. „Ég réði ekki við vindinn undanfarna tvo daga. Ég brást ekki nógu vel við hliðarvindinum á seinni níu holunum í gær [í fyrradag] og síðan í dag komu kviður sem gerðu mér erfitt fyrir í nokkrum höggum,“ sagði McIlroy eftir að hann féll úr leik í gær. „Ég átti augljóslega verstu mögulegu byrjun í dag [í gær], að tapa sex höggum á fyrstu sex holunum. Þá var ég farinn að hugsa um hvert ég ætti að fara í frí í næstu viku. En ég spilaði síðustu tólf holurnar nokkuð vel og tapaði ekki höggi. Ég spilaði betur eftir að vindinn lægði, eða hann varð allavega viðráðanlegri. En ef þú hefur ekki spilað í svona vindi í nokkurn tíma er stundum erfitt að aðlagast.“ Sýnt er beint á frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Bein útsending frá þriðja keppnisdegi hófst klukkan 09:00. Golf Opna breska Mest lesið Leik lokið: Ísland - Ísrael 39-27 | Stelpurnar okkar komnar langleiðina á HM Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
McIlroy lék illa á fyrsta keppnisdegi Opna breska og tapaði svo sex höggum á fyrstu sex holunum á öðrum keppnisdeginum. Eftir það var róðurinn þungur og svo fór að þeim norðurírska mistókst komast í gegnum niðurskurðinn. McIlroy sagði að erfiðar aðstæður á hinum konunglega Troon-velli hafi átt sinn þátt í að hann komst ekki áfram. „Ég réði ekki við vindinn undanfarna tvo daga. Ég brást ekki nógu vel við hliðarvindinum á seinni níu holunum í gær [í fyrradag] og síðan í dag komu kviður sem gerðu mér erfitt fyrir í nokkrum höggum,“ sagði McIlroy eftir að hann féll úr leik í gær. „Ég átti augljóslega verstu mögulegu byrjun í dag [í gær], að tapa sex höggum á fyrstu sex holunum. Þá var ég farinn að hugsa um hvert ég ætti að fara í frí í næstu viku. En ég spilaði síðustu tólf holurnar nokkuð vel og tapaði ekki höggi. Ég spilaði betur eftir að vindinn lægði, eða hann varð allavega viðráðanlegri. En ef þú hefur ekki spilað í svona vindi í nokkurn tíma er stundum erfitt að aðlagast.“ Sýnt er beint á frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Bein útsending frá þriðja keppnisdegi hófst klukkan 09:00.
Golf Opna breska Mest lesið Leik lokið: Ísland - Ísrael 39-27 | Stelpurnar okkar komnar langleiðina á HM Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira