Rússnesk þingkona gagnrýnir lyfjanotkun Biles Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2024 12:45 Simone Biles er sigursælasta fimleikakona allra tíma. getty/Nikolas Liepins Svetlana Zhurova frá Rússlandi réðist nokkuð harkalega á bandarísku fimleikastjörnuna Simone Biles í viðtali og ýjaði að því hún kæmist ekki í gegnum daginn án lyfja. Zhurova vann til gullverðlauna í skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Tórínó fyrir átján árum. Hún situr í dag á rússneska þinginu. Zhurova tjáði sig um Biles, sigursælustu fimleikakonu allra tíma, í nýlegu viðtali við RIA Novosti og gerði andleg veikindi hennar og lyf sem hún tekur vegna þeirra að umtalsefni sínu. „Hún kemst ekki af án lyfja,“ sagði Zhurova en Biles tekur ritalín vegna athyglisbrests og ofvirkni. Ritalín er á bannlista Wada, alþjóða lyfjaeftirlitsins, en Biles fær undanþágu til að nota lyfið. Zhurova finnst það skjóta skökku við. „Ef annað íþróttafólk notar örlítið ritalín er það umsvifalaust dæmt úr leik. Það er ekki sanngjarnt að hún fái að nota lyfið en annað íþróttafólk ekki,“ sagði sú rússneska. „Kannski eru læknarnir í blekkingarleik þegar hún kemst ekki í gegnum daginn án lyfja. Ég spyr Wada hvort svona greiningar séu leyfðar.“ Biles er á leið á sína þriðju Ólympíuleika. Hún sló í gegn á leikunum í Ríó 2016 en þurfti að draga sig úr keppni í Tókýó fyrir þremur árum vegna andlegra veikinda. Biles hefur unnið til sjö verðlauna á Ólympíuleikum, þar af fernra gullverðlauna. Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Zhurova vann til gullverðlauna í skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Tórínó fyrir átján árum. Hún situr í dag á rússneska þinginu. Zhurova tjáði sig um Biles, sigursælustu fimleikakonu allra tíma, í nýlegu viðtali við RIA Novosti og gerði andleg veikindi hennar og lyf sem hún tekur vegna þeirra að umtalsefni sínu. „Hún kemst ekki af án lyfja,“ sagði Zhurova en Biles tekur ritalín vegna athyglisbrests og ofvirkni. Ritalín er á bannlista Wada, alþjóða lyfjaeftirlitsins, en Biles fær undanþágu til að nota lyfið. Zhurova finnst það skjóta skökku við. „Ef annað íþróttafólk notar örlítið ritalín er það umsvifalaust dæmt úr leik. Það er ekki sanngjarnt að hún fái að nota lyfið en annað íþróttafólk ekki,“ sagði sú rússneska. „Kannski eru læknarnir í blekkingarleik þegar hún kemst ekki í gegnum daginn án lyfja. Ég spyr Wada hvort svona greiningar séu leyfðar.“ Biles er á leið á sína þriðju Ólympíuleika. Hún sló í gegn á leikunum í Ríó 2016 en þurfti að draga sig úr keppni í Tókýó fyrir þremur árum vegna andlegra veikinda. Biles hefur unnið til sjö verðlauna á Ólympíuleikum, þar af fernra gullverðlauna.
Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti