Mjög erfitt að lamast í andlitinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 31. júlí 2024 15:00 Alice er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Alice Alexandra Flores er tvítug og starfar sem leiðbeinandi í leikskóla sem hún elskar. Frá fjögurra ára aldri hefur hún verið búsett í Bláskógabyggð en stefnir á að flytja til Reykjavíkur og læra við Háskóla Íslands. Alice er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Pabbi Alice er frá Hondúras, móðuramma hennar er frönsk og móðurafi er Íslendingur en Alice er fædd og uppalin á Íslandi. Alice talar þrjú tungumál reiprennandi, íslensku, ensku og spænsku, og getur einnig bjargað sér á frönsku. Hún elskar íþróttir, förðun, dýr, sögu Íslands og annarra landa. Alice hefur ánægju af að ferðast og vonast til að geta gert meira af því í framtíðinni. Hún á auðvelt með að kynnast og myndast tengsl við fólk af ólíkum uppruna og óháð aldri. Hún á stóra fjölskyldu sem er einstök og mikilvægasti parturinn í hennar lífi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Alice Alexandra Flores. Aldur? 20 ára. Starf? Leikskólaleiðbeinandi. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Að kynnstast nýju fólki og þetta ferli opnar margar dyr fyrir framtíðina. Einnig lærir maður marga nýja hluti eins og förðun, myndatökur, dans, labba í hælum og margt meira. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Að ég get miklu meira en ég hélt, maður á ekki að vera hræddur að prófa eitthvað nýtt, maður veit aldrei nema maður prófar. Hvaða tungumál talarðu? Spænsku, ensku, íslensku og smá frönsku. Hvað hefur mótað þig mest? Vera uppalin í sveit og vera í litlum sveitaskóla, vera frá þremur löndum og sömuleiðis kvíðinn minn og árátta. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Ég hef verið heppin hingað til, en ég held að það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum er þegar ég lamaðist hægra megin í andlitinu. Hverju ertu stoltust af? Fjölskyldu minni og mínu þjóðerni. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Þú stjórnar ekki lífinu en þú stjórnar hvernig þú bregst við eða þá það er margt í lífinu þarf maður að hugsa sem langhlaup en ekki spretthlaup. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Sjávaréttapastað hans pabba. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Emmsjé Gauti. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ældi fyrir framan 1000 manns eftir 600 metra hlaup. Hver er þinn helsti ótti? Að missa fjölskyldumeðlim. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Vinna í vinnu sem hjálpar fólki, vonandi byrjuð að stofna fjölskyldu. Hvaða lag tekur þú í karókí? The winner takes it all úr Mamma Mia. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskylda, vinir, örrygi og heilsa. Uppskrift að drauma degi? Vakna snemma á sólríkum degi, taka göngu með nánasta fólki, sund, grilla góðan mat og njóta í blíðunni með mínu fólki. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Gærurnar verða að hátísku Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Fleiri fréttir Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Sjá meira
Pabbi Alice er frá Hondúras, móðuramma hennar er frönsk og móðurafi er Íslendingur en Alice er fædd og uppalin á Íslandi. Alice talar þrjú tungumál reiprennandi, íslensku, ensku og spænsku, og getur einnig bjargað sér á frönsku. Hún elskar íþróttir, förðun, dýr, sögu Íslands og annarra landa. Alice hefur ánægju af að ferðast og vonast til að geta gert meira af því í framtíðinni. Hún á auðvelt með að kynnast og myndast tengsl við fólk af ólíkum uppruna og óháð aldri. Hún á stóra fjölskyldu sem er einstök og mikilvægasti parturinn í hennar lífi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Alice Alexandra Flores. Aldur? 20 ára. Starf? Leikskólaleiðbeinandi. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Að kynnstast nýju fólki og þetta ferli opnar margar dyr fyrir framtíðina. Einnig lærir maður marga nýja hluti eins og förðun, myndatökur, dans, labba í hælum og margt meira. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Að ég get miklu meira en ég hélt, maður á ekki að vera hræddur að prófa eitthvað nýtt, maður veit aldrei nema maður prófar. Hvaða tungumál talarðu? Spænsku, ensku, íslensku og smá frönsku. Hvað hefur mótað þig mest? Vera uppalin í sveit og vera í litlum sveitaskóla, vera frá þremur löndum og sömuleiðis kvíðinn minn og árátta. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Ég hef verið heppin hingað til, en ég held að það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum er þegar ég lamaðist hægra megin í andlitinu. Hverju ertu stoltust af? Fjölskyldu minni og mínu þjóðerni. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Þú stjórnar ekki lífinu en þú stjórnar hvernig þú bregst við eða þá það er margt í lífinu þarf maður að hugsa sem langhlaup en ekki spretthlaup. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Sjávaréttapastað hans pabba. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Emmsjé Gauti. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ældi fyrir framan 1000 manns eftir 600 metra hlaup. Hver er þinn helsti ótti? Að missa fjölskyldumeðlim. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Vinna í vinnu sem hjálpar fólki, vonandi byrjuð að stofna fjölskyldu. Hvaða lag tekur þú í karókí? The winner takes it all úr Mamma Mia. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskylda, vinir, örrygi og heilsa. Uppskrift að drauma degi? Vakna snemma á sólríkum degi, taka göngu með nánasta fólki, sund, grilla góðan mat og njóta í blíðunni með mínu fólki. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Gærurnar verða að hátísku Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Fleiri fréttir Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Sjá meira