Þolinmæði Færeyinga gagnvart Norðurlandaráði á þrotum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. júlí 2024 08:37 Aksel V. Johannesen ávarpaði þingheim við þingsetningu. Løgmansskrivstovan Aksel V. Johannesen lögmaður Færeyja flutti ávarp sitt við þingsetningu á Ólafsvöku í Þórshöfn í gær og ítrekaði að Færeyjar ættu að fá fulla aðild að Norðurlandaráði. Utanríkismál voru meðal umfjöllunarefna hans í ræðunni. Hann sagði tíma til kominn að Færeyjar tækju virkari þátt í að gæta sinna hagsmuna á alþjóðavettvangi. „Þó að samstarfið við dönsk stjórnvöld sé gott er einhugur á þinginu um að við eigum að auka umsvif okkar á alþjóðavísum,“ sagði hann. „Og nú er þolinmæði okkar gagnvart Norðurlandaráði á þrotum. Í hálfa öld höfum við reynt að fá fulla aðild - án árangurs,“ sagði hann þá. Hann krafðist þess að deilur um samband Færeyja og Danmerkur yrðu lagðar til hliðar og að flokkarnir kæmu sér saman um samstöðu í utanríkismálum. „Stundum er svo fáránlega sagt að Færeyjar séu bara eins og smábær. En ef við hugsum um hve mikið við sköpum, hve vel við höfum skipulagt okkur, hve langt við erum komin og allt sem við höfum gert, þá er það rangt,“ sagði Aksel. „Því, hvaða bær hefur sinfóníu, rithöfunda, tónlistafólk og leiklistafólk? Hvaða bær hefur svo margt íþróttafólk í fremstu röð? Á EM, HM og nú tvo á Ólympíuleikunum? Í hvaða bæ kemur fólkið saman til að syngja eigin lög á eigin máli á þjóðhátíðardaginn?“ sagði Aksel V. Johannesen, lögmaður Færeyja. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður og formaður Norðurlandaráðs, ræddi um Ólafsvöku og óánægju Færeyinga í Bítinu á Bylgjunni. Færeyjar Norðurlandaráð Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Utanríkismál voru meðal umfjöllunarefna hans í ræðunni. Hann sagði tíma til kominn að Færeyjar tækju virkari þátt í að gæta sinna hagsmuna á alþjóðavettvangi. „Þó að samstarfið við dönsk stjórnvöld sé gott er einhugur á þinginu um að við eigum að auka umsvif okkar á alþjóðavísum,“ sagði hann. „Og nú er þolinmæði okkar gagnvart Norðurlandaráði á þrotum. Í hálfa öld höfum við reynt að fá fulla aðild - án árangurs,“ sagði hann þá. Hann krafðist þess að deilur um samband Færeyja og Danmerkur yrðu lagðar til hliðar og að flokkarnir kæmu sér saman um samstöðu í utanríkismálum. „Stundum er svo fáránlega sagt að Færeyjar séu bara eins og smábær. En ef við hugsum um hve mikið við sköpum, hve vel við höfum skipulagt okkur, hve langt við erum komin og allt sem við höfum gert, þá er það rangt,“ sagði Aksel. „Því, hvaða bær hefur sinfóníu, rithöfunda, tónlistafólk og leiklistafólk? Hvaða bær hefur svo margt íþróttafólk í fremstu röð? Á EM, HM og nú tvo á Ólympíuleikunum? Í hvaða bæ kemur fólkið saman til að syngja eigin lög á eigin máli á þjóðhátíðardaginn?“ sagði Aksel V. Johannesen, lögmaður Færeyja. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður og formaður Norðurlandaráðs, ræddi um Ólafsvöku og óánægju Færeyinga í Bítinu á Bylgjunni.
Færeyjar Norðurlandaráð Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira