Mateta kom heimamönnum í undanúrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2024 21:07 Jean-Philippe Mateta skoraði sigurmark Frakklands gegn Argentínu með skalla eftir hornspyrnu. getty/Juan Manuel Serrano Arce Heimalið Frakka er komið í undanúrslit í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Argentínumönnum, 1-0, í kvöld. Leikurinn hófst mjög fjörlega því strax á 5. mínútu kom Jean-Philippe Mateta, framherji Crystal Palace, Frökkum yfir. Þessi kröftuga byrjun reyndist ekki fyrirboði um það sem koma skyldi því fátt markvert gerðist það sem eftir lifði leiks. Argentínumenn voru meira með boltann en gekk illa að opna frönsku vörnina. Luciano Gondou komst næst því að skora í uppbótartíma en Guillaume Restes varði skot hans og tryggði franska liðinu sigurinn, 1-0. Frakkar hafa ekki enn fengið á sig mark á Ólympíuleikunum. Í undanúrslitunum mætir Frakkland Egyptalandi sem vann Paragvæ eftir vítaspyrnukeppni, 5-4. Diego Gómez kom Paragvæum yfir á 71. mínútu en Ibrahim Adel jafnaði fyrir Egypta þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Ekkert var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítakeppni. Þar skoruðu Eygptar úr öllum sínum spyrnum en Hamza Alaa, markvörður þeirra, varði spyrnu Marcelos Pérez. Spánn vann öruggan sigur á Japan, 0-3. Fermín López, sem var í Evrópumeistaraliði Spánverja fyrr í sumar, skoraði tvö fyrstu mörkin og Abel Ruiz gulltryggði svo sigur þeirra. Í undanúrslitunum mætir Spánn Marokkó sem rúllaði yfir Bandaríkin, 4-0, í fyrsta leik dagsins. Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Leikurinn hófst mjög fjörlega því strax á 5. mínútu kom Jean-Philippe Mateta, framherji Crystal Palace, Frökkum yfir. Þessi kröftuga byrjun reyndist ekki fyrirboði um það sem koma skyldi því fátt markvert gerðist það sem eftir lifði leiks. Argentínumenn voru meira með boltann en gekk illa að opna frönsku vörnina. Luciano Gondou komst næst því að skora í uppbótartíma en Guillaume Restes varði skot hans og tryggði franska liðinu sigurinn, 1-0. Frakkar hafa ekki enn fengið á sig mark á Ólympíuleikunum. Í undanúrslitunum mætir Frakkland Egyptalandi sem vann Paragvæ eftir vítaspyrnukeppni, 5-4. Diego Gómez kom Paragvæum yfir á 71. mínútu en Ibrahim Adel jafnaði fyrir Egypta þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Ekkert var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítakeppni. Þar skoruðu Eygptar úr öllum sínum spyrnum en Hamza Alaa, markvörður þeirra, varði spyrnu Marcelos Pérez. Spánn vann öruggan sigur á Japan, 0-3. Fermín López, sem var í Evrópumeistaraliði Spánverja fyrr í sumar, skoraði tvö fyrstu mörkin og Abel Ruiz gulltryggði svo sigur þeirra. Í undanúrslitunum mætir Spánn Marokkó sem rúllaði yfir Bandaríkin, 4-0, í fyrsta leik dagsins.
Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira