Rústuðu Þjóðverjum í úrslitaleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2024 12:57 Mathias Gidsel skoraði ellefu mörk í úrslitaleiknum. getty/Alex Davidson Danir urðu í dag Ólympíumeistarar í handbolta karla eftir risasigur á Þjóðverjunum hans Alfreðs Gíslasonar í úrslitaleik, 26-39. Þetta eru önnur gullverðlaun Danmerkur í karlaflokki í handbolta en danska liðið varð Ólympíumeistari undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar fyrir átta árum í Ríó. Mathias Gidsel átti stórkostlegan leik og skoraði ellefu mörk fyrir danska liðið í dag. Magnus Landin skoraði sjö, Simon Pytlick sex og Rasmus Lauge fimm. Niklas Landin varði ellefu skot í kveðjuleik sínum með landsliðinu. Þá skoraði Mikkel Hansen tvö mörk í síðasta leik sínum á ferlinum. Danir höfðu ótrúlega yfirburði í úrslitaleiknum eins og lokatölurnar bera með sér. Eftir að Þjóðverjar minnkuðu muninn í eitt mark, 5-6, skoruðu Danir sex mörk í röð og komust sjö mörkum yfir, 5-12. Danska liðið komst tíu mörkum yfir í fyrsta sinn, 9-19, og leiddi svo með níu mörkum í hálfleik, 12-21. Þýsku leikmennirnir töpuðu boltanum átta sinnum í fyrri hálfleik og dönsku heimsmeistararnir refsuðu hvað eftir annað. Danir gáfu ekkert eftir í seinni hálfleik og Nikolaj Jacobsen, þjálfari þeirra, spilaði á sínu sterkasta liði nánast allan tímann. Þegar uppi var staðið munaði þrettán mörkum á liðunum, 26-39. Juri Knorr skoraði sex mörk fyrir þýska liðið sem hljóp á vegg í dag eftir frábæra frammistöðu á Ólympíuleikunum. Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Þetta eru önnur gullverðlaun Danmerkur í karlaflokki í handbolta en danska liðið varð Ólympíumeistari undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar fyrir átta árum í Ríó. Mathias Gidsel átti stórkostlegan leik og skoraði ellefu mörk fyrir danska liðið í dag. Magnus Landin skoraði sjö, Simon Pytlick sex og Rasmus Lauge fimm. Niklas Landin varði ellefu skot í kveðjuleik sínum með landsliðinu. Þá skoraði Mikkel Hansen tvö mörk í síðasta leik sínum á ferlinum. Danir höfðu ótrúlega yfirburði í úrslitaleiknum eins og lokatölurnar bera með sér. Eftir að Þjóðverjar minnkuðu muninn í eitt mark, 5-6, skoruðu Danir sex mörk í röð og komust sjö mörkum yfir, 5-12. Danska liðið komst tíu mörkum yfir í fyrsta sinn, 9-19, og leiddi svo með níu mörkum í hálfleik, 12-21. Þýsku leikmennirnir töpuðu boltanum átta sinnum í fyrri hálfleik og dönsku heimsmeistararnir refsuðu hvað eftir annað. Danir gáfu ekkert eftir í seinni hálfleik og Nikolaj Jacobsen, þjálfari þeirra, spilaði á sínu sterkasta liði nánast allan tímann. Þegar uppi var staðið munaði þrettán mörkum á liðunum, 26-39. Juri Knorr skoraði sex mörk fyrir þýska liðið sem hljóp á vegg í dag eftir frábæra frammistöðu á Ólympíuleikunum.
Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira