Hringveginum lokað við Borgarnes vegna elds í vörubíl Eiður Þór Árnason skrifar 12. ágúst 2024 19:17 Búið var að opna veginn aftur klukkan 20.55 í kvöld. Aðsent Hringvegurinn er lokaður við Hafnarskóg rétt sunnan við Borgarnes eftir að eldur kviknaði í stýrishúsi vörubíls. Slökkvilið hefur ráðið niðurlögum eldsins en áfram er unnið að því að þrífa veginn og fjarlægja ökutækið. Bílstjóra sakaði ekki. Þetta segir Bjarni Þorsteinsson, varaslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði Borgarbyggðar og biðlar til ökumanna sem fastir eru í umferð að sýna biðlund. Vonast sé til að hægt verði að opna veginn aftur innan skamms. Tilkynning barst um eldinn á sjöunda tímanum í kvöld og tókst að slökkva hann á innan við tuttugu mínútum. Að sögn Bjarna varð bílstjóra vörubílsins ekki meint af og hann búinn að færa ökutækið eins utarlega á veginum og hægt var. Enginn hafi verið fluttur til aðhlynningar á heilbrigðisstofnun vegna málsins. Klippa: Eldur kviknaði í stýrishúsi vörubíls nærri Borgarnesi Bílstjórar þurfi að anda með nefinu Nokkuð hefur verið um umferðartafir vegna eldsins. Að sögn vegfaranda hefur umferð stöðvast við Hafnarfjall nærri Borgarfjarðarbrú. Sá hann svartan reyk stíga til lofts í fjarska. „Fólk verður bara aðeins að anda með nefinu. Íslendingar þurfa stundum að gera það,“ segir Bjarni. Klukkan 19:45 tilkynnti Vegagerðin að hreinsistarf væri enn í gangi og vonað að fljótlega yrði hægt að hleypa umferð í gegn í hollum. Uppfært klukkan 21.05: Búið er að opna aftur fyrir umferð um veginn undir Hafnarfjalli. Umferðaröryggi Borgarbyggð Slökkvilið Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Fleiri fréttir Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sjá meira
Þetta segir Bjarni Þorsteinsson, varaslökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði Borgarbyggðar og biðlar til ökumanna sem fastir eru í umferð að sýna biðlund. Vonast sé til að hægt verði að opna veginn aftur innan skamms. Tilkynning barst um eldinn á sjöunda tímanum í kvöld og tókst að slökkva hann á innan við tuttugu mínútum. Að sögn Bjarna varð bílstjóra vörubílsins ekki meint af og hann búinn að færa ökutækið eins utarlega á veginum og hægt var. Enginn hafi verið fluttur til aðhlynningar á heilbrigðisstofnun vegna málsins. Klippa: Eldur kviknaði í stýrishúsi vörubíls nærri Borgarnesi Bílstjórar þurfi að anda með nefinu Nokkuð hefur verið um umferðartafir vegna eldsins. Að sögn vegfaranda hefur umferð stöðvast við Hafnarfjall nærri Borgarfjarðarbrú. Sá hann svartan reyk stíga til lofts í fjarska. „Fólk verður bara aðeins að anda með nefinu. Íslendingar þurfa stundum að gera það,“ segir Bjarni. Klukkan 19:45 tilkynnti Vegagerðin að hreinsistarf væri enn í gangi og vonað að fljótlega yrði hægt að hleypa umferð í gegn í hollum. Uppfært klukkan 21.05: Búið er að opna aftur fyrir umferð um veginn undir Hafnarfjalli.
Umferðaröryggi Borgarbyggð Slökkvilið Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Fleiri fréttir Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sjá meira