Fertug Fríða er alls ekki hætt Sindri Sverrisson skrifar 15. ágúst 2024 23:15 Selfyssingar fögnuðu vel í kvöld enda þarf liðið nauðsynlega á stigum að halda í fallbaráttu Lengjudeildarinnar. Instagram/@selfossfotbolti Hólmfríður Magnúsdóttir, þriðja markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki hætt í fótbolta og hún skoraði í mikilvægum sigri Selfyssinga í Lengjudeildinni í fótbolta í kvöld. Hólmfríður lagði takkaskóna á hilluna árið 2021 en hætti reyndar snarlega við og hefur spilað nokkra leiki síðan þá, en ekki skorað mark fyrr en í Mosfellsbæ í kvöld. Hún veiktist alvarlega í janúar í fyrra og spilaði engan fótbolta það ár en tekur nú slaginn með Selfossi í Lengjudeildinni og hefur komið við sögu í níu leikjum í sumar. Hólmfríður kom inn á 20 mínútum fyrir leikslok gegn Aftureldingu í kvöld, í stöðunni 1-1, og eftir að Katrín Ágústsdóttir hafði komið Selfossi yfir þá innsiglaði Hólmfríður 3-1 sigurinn á 82. mínútu. Þess má geta að Katrín er 21 ári yngri en Hólmfríður, sem brátt verður fertug. Þetta var aðeins þriðji sigur Selfyssinga í sumar og liðið er enn í fallsæti, þremur stigum á eftir Grindavík sem vann 4-0 sigur á botnliði ÍR, þar sem Jada Lenise Colbert skoraði þrennu. Dýrmætur sigur Fram í Eyjum Fram vann afar dýrmætan 2-1 útisigur gegn ÍBV í baráttunni um að fylgja FHL upp í Bestu deildina. Framarar eru því með 25 stig líkt og Grótta í 2.-3. sæti en ÍBV og ÍA eru með 22 stig. Grótta á leik til góða við FHL á laugardaginn. Emma Björt Arnarsdóttir og Birna Kristín Eiríksdóttir skoruðu mörk Framara í Eyjum í kvöld en Ágústa María Valtýsdóttir mark ÍBV. Skagakonur töpuðu 3-1 fyrir HK í Kórnum og misstu því af mikilvægum stigum í baráttunni um að komast upp. Þar með er HK komið með 21 stig í 6. sæti þegar þrjár umferðir eru eftir, aðeins fjórum stigum frá 2. sætinu. Lengjudeild kvenna Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Hólmfríður lagði takkaskóna á hilluna árið 2021 en hætti reyndar snarlega við og hefur spilað nokkra leiki síðan þá, en ekki skorað mark fyrr en í Mosfellsbæ í kvöld. Hún veiktist alvarlega í janúar í fyrra og spilaði engan fótbolta það ár en tekur nú slaginn með Selfossi í Lengjudeildinni og hefur komið við sögu í níu leikjum í sumar. Hólmfríður kom inn á 20 mínútum fyrir leikslok gegn Aftureldingu í kvöld, í stöðunni 1-1, og eftir að Katrín Ágústsdóttir hafði komið Selfossi yfir þá innsiglaði Hólmfríður 3-1 sigurinn á 82. mínútu. Þess má geta að Katrín er 21 ári yngri en Hólmfríður, sem brátt verður fertug. Þetta var aðeins þriðji sigur Selfyssinga í sumar og liðið er enn í fallsæti, þremur stigum á eftir Grindavík sem vann 4-0 sigur á botnliði ÍR, þar sem Jada Lenise Colbert skoraði þrennu. Dýrmætur sigur Fram í Eyjum Fram vann afar dýrmætan 2-1 útisigur gegn ÍBV í baráttunni um að fylgja FHL upp í Bestu deildina. Framarar eru því með 25 stig líkt og Grótta í 2.-3. sæti en ÍBV og ÍA eru með 22 stig. Grótta á leik til góða við FHL á laugardaginn. Emma Björt Arnarsdóttir og Birna Kristín Eiríksdóttir skoruðu mörk Framara í Eyjum í kvöld en Ágústa María Valtýsdóttir mark ÍBV. Skagakonur töpuðu 3-1 fyrir HK í Kórnum og misstu því af mikilvægum stigum í baráttunni um að komast upp. Þar með er HK komið með 21 stig í 6. sæti þegar þrjár umferðir eru eftir, aðeins fjórum stigum frá 2. sætinu.
Lengjudeild kvenna Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti