Sólin skín akkúrat á gufuna á þá leið að meinti reykurinn sést vel og sker sig úr svörtu hrauninu.
Annars segir vakthafandi á Veðurstofuna lítið hafa breyst í virkni frá því í gær. Eins og þá kom fram er búist við því að eldgos hefjist með skömmum fyrirvara hvenær sem er.