Brentford byrjar tímabilið á sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2024 15:05 Yoane Wissa og Bryan Mbeumo sáu til þess að Brentford saknaði ekki Ivan Toney í dag. Bryn Lennon/Getty Images Brentford byrjar tímabilið 2024-25 í ensku úrvalsdeildinni á 2-1 sigri á Crystal Palace. Hákon Rafn Valdimarsson var á varamannabekk sigurliðsins. Athygli vakti að Ivan Toney var ekki með Brentford í dag vegna óvissu um framtíð hans. Í fjarveru hans stigu aðrir leikmenn upp. Eberechi Eze hélt í örstutta stund að hann hefði komið gestunum yfir með frábæru marki úr aukaspyrnu en dómarinn hafði flautað vegna brots í teignum og því stóð markið ekki. Það nýttu heimamenn sér þegar hálftími var liðinn en þá skoraði Bryan Mbeumo eftir undirbúning Yoane Wissa. 17 - Since the start of the 2021-22 season, only Bukayo Saka (12 goals, 14 assists) has been involved in more goals in Premier League London derbies than Bryan Mbeumo (11 goals, 6 assists). Capital. pic.twitter.com/MLax9uq9E7— OptaJoe (@OptaJoe) August 18, 2024 Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins og staðan 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Palace tók yfir í upphafi síðari hálfleiks og jöfnuðu gestirnir metin þegar Ethan Pinnock varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Ekki löngu síðar kom Odsonne Edouard, framherji Palace, boltanum í netið en markið dæmt af vegna rangstöðu og staðan því enn 1-1. Það var svo Wissa sem tryggði Brentford stigin þrjú með marki þegar tæpur stundarfjórðungur lifði leiks, lokatölur 2-1 heimamönnum í vil. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Eberechi Eze hélt í örstutta stund að hann hefði komið gestunum yfir með frábæru marki úr aukaspyrnu en dómarinn hafði flautað vegna brots í teignum og því stóð markið ekki. Það nýttu heimamenn sér þegar hálftími var liðinn en þá skoraði Bryan Mbeumo eftir undirbúning Yoane Wissa. 17 - Since the start of the 2021-22 season, only Bukayo Saka (12 goals, 14 assists) has been involved in more goals in Premier League London derbies than Bryan Mbeumo (11 goals, 6 assists). Capital. pic.twitter.com/MLax9uq9E7— OptaJoe (@OptaJoe) August 18, 2024 Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins og staðan 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Palace tók yfir í upphafi síðari hálfleiks og jöfnuðu gestirnir metin þegar Ethan Pinnock varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Ekki löngu síðar kom Odsonne Edouard, framherji Palace, boltanum í netið en markið dæmt af vegna rangstöðu og staðan því enn 1-1. Það var svo Wissa sem tryggði Brentford stigin þrjú með marki þegar tæpur stundarfjórðungur lifði leiks, lokatölur 2-1 heimamönnum í vil.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira