Amazon vill kaupa heimildarþættina um síðasta tímabil Klopp Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2024 07:30 Jurgen Klopp kvaddi Liverpool eftir síðasta tímabil og hyggst ekki þiggja annað starf. James Baylis - AMA/Getty Images Streymisþjónustan Amazon Prime stendur nú í viðræðum við enska knattspyrnufélagið Liverpool um kaup á heimildarþáttum sem voru framleiddir á síðasta tímabili, um lokamánuði Jurgens Klopp í starfi. Framleidd var átta þátta sería, tökur hófust síðasta desember og útboð um sýningarrétt þáttanna hófst í janúar, þegar Klopp tilkynnti að hann myndi láta af störfum eftir tímabilið. Hann var sjálfur mjög skeptískur á slíka heimildarþætti og hótaði á sínum tíma að hætta ef eigendur Liverpool myndu gera félagið að viðfangsefni. Liverpool have announced there will be a documentary of the final months of this season released later in the year.Klopp said a few years back that if the club ever did an Amazon style documentary with cameras in the dressing room, then he would leave? Strange. pic.twitter.com/JabvgjTaSz— View of the Kop (@ViewOfTheKop_) January 31, 2024 Svo virðist sem honum hafi snúist hugur á síðasta tímabilinu sem stjóri því Klopp veitti framleiðendum fullt aðgengi að allri starfsemi Liverpool þar til hann hætti. Disney+ hefur áður boðið í sýningarréttinn en þær viðræður hafa staðnað og Amazon Prime hefur lagt fram tilboð, sem The Athletic segir að hljóði upp á tugi milljóna punda. Auk þess að bjóða í heimildarþættina um Klopp er Amazon að framleiða heimildarmynd um Sir Kenny Dalglish sem mun koma út í byrjun næsta árs. Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Framleidd var átta þátta sería, tökur hófust síðasta desember og útboð um sýningarrétt þáttanna hófst í janúar, þegar Klopp tilkynnti að hann myndi láta af störfum eftir tímabilið. Hann var sjálfur mjög skeptískur á slíka heimildarþætti og hótaði á sínum tíma að hætta ef eigendur Liverpool myndu gera félagið að viðfangsefni. Liverpool have announced there will be a documentary of the final months of this season released later in the year.Klopp said a few years back that if the club ever did an Amazon style documentary with cameras in the dressing room, then he would leave? Strange. pic.twitter.com/JabvgjTaSz— View of the Kop (@ViewOfTheKop_) January 31, 2024 Svo virðist sem honum hafi snúist hugur á síðasta tímabilinu sem stjóri því Klopp veitti framleiðendum fullt aðgengi að allri starfsemi Liverpool þar til hann hætti. Disney+ hefur áður boðið í sýningarréttinn en þær viðræður hafa staðnað og Amazon Prime hefur lagt fram tilboð, sem The Athletic segir að hljóði upp á tugi milljóna punda. Auk þess að bjóða í heimildarþættina um Klopp er Amazon að framleiða heimildarmynd um Sir Kenny Dalglish sem mun koma út í byrjun næsta árs.
Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira