Nokkrar klukkustundir í fullan þrýsting Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. ágúst 2024 08:12 Frá framkvæmdum. veitur Heitt vatn rennur nú hægt inn á nánast öll hverfi, en nokkrar klukkustundir mun taka að ná upp fullum þrýstingi. Þetta kemur fram á vef Veitna þar sem uppfærslur eru birtar. „Verkið hefur gengið vel og við þökkum kærlega öllum íbúum fyrir samstarfið og skilninginn,“ segir Rún Ingvarsdóttir samskiptastjóri Veitna í samtali við fréttastofu. Vinnu við tengingu Suðuræðar 2 lauk í gærkvöldi og byrjað var að hleypa vatni aftur á flutningsæðina fyrir miðnætti. Því lauk um miðja nótt. „Áætlun um að opna samtímis á öll hverfin var aðlöguð aðstæðum þegar á leið. Vatni er hleypt á svæðin eitt af öðru meðfram lögninni og nú er Norðlingaholt, efri hverfin í Kópavogi og hluti af Garðabæ komin með góðan þrýsting,“ segir í uppfærslu frá því í morgun. Mikilvægt sé að þau sem lokuðu fyrir inntakið hjá sér opni það hægt og rólega eftir leiðbeiningum frá Félagi pípulagningameistara. „Verið er að opna fyrir vatnið hægt og rólega á önnur svæði eftir Suðuræð. Það tekur tíma að ná upp þrýstingi í dreifikerfinu, en þegar íbúar hafa fengið heitt vatn heim til sín þá fer það ekki aftur af nema eitthvað komi upp á. Þegar vatninu er hleypt aftur á dreifikerfið geta komið upp lekar og verði fólk vart við slíkt utanhúss er mikilvægt að tilkynna það strax til Veitna í neyðarsímann 516 6161. Komi upp leki innanhúss þarf að hafa samband við pípara.“ Vatn Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veitna þar sem uppfærslur eru birtar. „Verkið hefur gengið vel og við þökkum kærlega öllum íbúum fyrir samstarfið og skilninginn,“ segir Rún Ingvarsdóttir samskiptastjóri Veitna í samtali við fréttastofu. Vinnu við tengingu Suðuræðar 2 lauk í gærkvöldi og byrjað var að hleypa vatni aftur á flutningsæðina fyrir miðnætti. Því lauk um miðja nótt. „Áætlun um að opna samtímis á öll hverfin var aðlöguð aðstæðum þegar á leið. Vatni er hleypt á svæðin eitt af öðru meðfram lögninni og nú er Norðlingaholt, efri hverfin í Kópavogi og hluti af Garðabæ komin með góðan þrýsting,“ segir í uppfærslu frá því í morgun. Mikilvægt sé að þau sem lokuðu fyrir inntakið hjá sér opni það hægt og rólega eftir leiðbeiningum frá Félagi pípulagningameistara. „Verið er að opna fyrir vatnið hægt og rólega á önnur svæði eftir Suðuræð. Það tekur tíma að ná upp þrýstingi í dreifikerfinu, en þegar íbúar hafa fengið heitt vatn heim til sín þá fer það ekki aftur af nema eitthvað komi upp á. Þegar vatninu er hleypt aftur á dreifikerfið geta komið upp lekar og verði fólk vart við slíkt utanhúss er mikilvægt að tilkynna það strax til Veitna í neyðarsímann 516 6161. Komi upp leki innanhúss þarf að hafa samband við pípara.“
Vatn Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Sjá meira