Carbfix, Úkraína og fjármálaráðherra ræðir rifrildi ríkisstjórnarinnar Kristján Kristjánsson skrifar 25. ágúst 2024 09:38 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Bylgjan Efnahagsmálin, staða ríkisstjórnarinnar, Coda Terminal í Hafnarfirði og staðan í stríði Rússlands og Úkraínu verða til umfjöllunar í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þátturinn hefst klukkan 10. Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastjóri Carbfix ræðir Coda Terminal verkefnið í Hafnarfirði og alla þá gagnrýni sem það hefur fengið. Hún segist algerlega fullviss um að verkefnið sé gott og heillavænlegt fyrir loftslagsmálin. Ef að færa eigi borteigana lengra frá byggð þá sé um nýtt verkefni að ræða og byrja þurfi upp á nýtt. Edda segir verkefnið í heild eiga langt í land og nægur tími gefist fyrir almenning til að afla sér upplýsinga og koma skoðunum á framfæri. Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra ræðir næst efnahagsmálin og von sína um mjúka lendingu hagkerfisins. Hann kallar eftir þolinmæði almennings á meðan verðbólga lækkar og vextir fari niður. Léleg gögn um íslenskt efnahagslíf valdi því að erfitt sé að taka réttar ákvarðanir í efnahagsmálum og úr því þurfi að bæta. Sigurður segist þess fullviss að ríkisstjórnin haldi út kjörtímabilið, en viðurkennir að sífelld rifrildi ráðherra í fjölmiðlum skapi ríkisstjórninni erfiðleika. Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, ræða stöðuna í Úkraínu og framrás Úkraínumanna inn í Rússland. Þeir telja þessa sókn Úkraínumanna gjörbreyta stöðunni, varpa ljósi á veikleika Rússlands umfram annað og telja ólíklegt að NATO-ríkin hviki frá sínum stuðningi vegna þessa. Sprengisandur Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastjóri Carbfix ræðir Coda Terminal verkefnið í Hafnarfirði og alla þá gagnrýni sem það hefur fengið. Hún segist algerlega fullviss um að verkefnið sé gott og heillavænlegt fyrir loftslagsmálin. Ef að færa eigi borteigana lengra frá byggð þá sé um nýtt verkefni að ræða og byrja þurfi upp á nýtt. Edda segir verkefnið í heild eiga langt í land og nægur tími gefist fyrir almenning til að afla sér upplýsinga og koma skoðunum á framfæri. Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra ræðir næst efnahagsmálin og von sína um mjúka lendingu hagkerfisins. Hann kallar eftir þolinmæði almennings á meðan verðbólga lækkar og vextir fari niður. Léleg gögn um íslenskt efnahagslíf valdi því að erfitt sé að taka réttar ákvarðanir í efnahagsmálum og úr því þurfi að bæta. Sigurður segist þess fullviss að ríkisstjórnin haldi út kjörtímabilið, en viðurkennir að sífelld rifrildi ráðherra í fjölmiðlum skapi ríkisstjórninni erfiðleika. Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, ræða stöðuna í Úkraínu og framrás Úkraínumanna inn í Rússland. Þeir telja þessa sókn Úkraínumanna gjörbreyta stöðunni, varpa ljósi á veikleika Rússlands umfram annað og telja ólíklegt að NATO-ríkin hviki frá sínum stuðningi vegna þessa.
Sprengisandur Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira