Draumabyrjun Hákonar sem varði víti fyrir Brentford Sindri Sverrisson skrifar 28. ágúst 2024 20:57 Hákon Rafn Valdimarsson í fyrsta leik sínum fyrir Brentford. Hann varði vítaspyrnu í leiknum. Samsett/Getty Landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson styrkti stöðu sína í kvöld í samkeppninni um aðalmarkvarðarstöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Brentford. Hákon lék sinn fyrsta mótsleik fyrir Brentford í kvöld og hélt markinu hreinu, meðal annars með því að verja vítaspyrnu, í 1-0 sigri á D-deildarliði Colchester í enska deildabikarnum. Hákon, sem er 22 ára gamall, kom til Brentford frá Elfsborg í Svíþjóð í byrjun þessa árs. Hann hefur þurft að bíða rólegur eftir tækifæri með aðalliði félagsins og nýtti það vel þegar það kom í kvöld. Keane Lewis-Potter skoraði mark Brentford rétt fyrir hálfleik en heimamenn í Colchester fengu besta tækifæri sitt til að jafna þegar vítaspyrna var dæmd á 82. mínútu. Hana varði Hákon hins vegar, en spyrnan var beint á markið og náði Hákon að verja með fætinum. Hákon ætti því að mæta fullur sjálfstrausts í komandi landsleiki við Svartfjallaland og Tyrkland, og þá er spurning hvort hann fái sitt fyrsta tækifæri í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar Brentford tekur á móti Southampton. Hollendingurinn Mark Fleken hefur varið mark Brentford í fyrstu tveimur deildarleikjum tímabilsins, og var aðalmarkvörður liðsins á síðustu leiktíð. Ipswich úr leik gegn D-deildarliði Af öðrum úrslitum í enska deildabikarnum má nefna að úrvalsdeildarlið Ipswich féll út gegn D-deildarliði Wimbledon eftir 2-2 jafntefli og vítaspyrnukeppni. West Ham vann 1-0 gegn Bournemouth, Wolves vann 2-0 sigur á Burnley og Southampton 5-3 útisigur gegn Cardiff. Þá vann Wycombe 1-0 á útivelli gegn Swansea. Leikur Nottingham Forest og Newcastle fór í vítaspyrnukeppni, eftir 1-1 jafntefli, og þar hafði Newcastle betur. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Hákon lék sinn fyrsta mótsleik fyrir Brentford í kvöld og hélt markinu hreinu, meðal annars með því að verja vítaspyrnu, í 1-0 sigri á D-deildarliði Colchester í enska deildabikarnum. Hákon, sem er 22 ára gamall, kom til Brentford frá Elfsborg í Svíþjóð í byrjun þessa árs. Hann hefur þurft að bíða rólegur eftir tækifæri með aðalliði félagsins og nýtti það vel þegar það kom í kvöld. Keane Lewis-Potter skoraði mark Brentford rétt fyrir hálfleik en heimamenn í Colchester fengu besta tækifæri sitt til að jafna þegar vítaspyrna var dæmd á 82. mínútu. Hana varði Hákon hins vegar, en spyrnan var beint á markið og náði Hákon að verja með fætinum. Hákon ætti því að mæta fullur sjálfstrausts í komandi landsleiki við Svartfjallaland og Tyrkland, og þá er spurning hvort hann fái sitt fyrsta tækifæri í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar Brentford tekur á móti Southampton. Hollendingurinn Mark Fleken hefur varið mark Brentford í fyrstu tveimur deildarleikjum tímabilsins, og var aðalmarkvörður liðsins á síðustu leiktíð. Ipswich úr leik gegn D-deildarliði Af öðrum úrslitum í enska deildabikarnum má nefna að úrvalsdeildarlið Ipswich féll út gegn D-deildarliði Wimbledon eftir 2-2 jafntefli og vítaspyrnukeppni. West Ham vann 1-0 gegn Bournemouth, Wolves vann 2-0 sigur á Burnley og Southampton 5-3 útisigur gegn Cardiff. Þá vann Wycombe 1-0 á útivelli gegn Swansea. Leikur Nottingham Forest og Newcastle fór í vítaspyrnukeppni, eftir 1-1 jafntefli, og þar hafði Newcastle betur.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira