Auður segist hafa trú á sér þrátt fyrir allt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. ágúst 2024 14:58 Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, segir samfélagmiðla hafa áhrif á andlega líðan sína. Ari Michelson Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, segist vera kominn með nóg af samfélagsmiðlum og pressunni sem þeim fylgja. Þetta kemur fram í færslu hjá Auðunni á samfélagsmiðlum. „Ég er stoltur, spenntur og stressaður. Ég elska að geta átt samskipti við fólk í gegnum tónlistina mína en hata á sama tíma þessa vél sem kallast samfélagsmiðill. Ég verð meðvitaður um ímynd mína, rödd, útlit og hreim, og fer að meta eigið virði út frá fjölda deilinga og „læk“ fylgjenda,“ skrifar Auðunn á einlægum nótum í færslunni. Auðunn segir líf sitt hafi einkennst af hæðum og lægðum. Þrátt fyrir erfið ár hefur hann trú á sjálfum sér og tónlist sinni. „Ég hef glímt við andleg veikindi, átröskun, áfallastreituröskun og „fórnarlambs hugarfar“ sem hefur haldið aftur að mér að fá að vaxa sem einstaklingur. Ég er stoltur af manneskjunni sem ég er. Stoltur af starfi mínu og þakka öllum sem hafa stutt mig. Ég er tilbúinn fyrir næsta kafla og finn í hjarta mínu að tónlistin mun leiða mig áfram.“ Heppinn að hafa fæðst í Bandaríkjunum Auðunn er búsettur í Los Angeles þar sem hann vinnur við lagasmíðar og hljóðupptökur. Á miðnætti gaf hann sitt annað lag undir listamannsnafninu Luthersson Reel in. Lagið er samið af Auðunni sjálfum ásamt franska tónlistarmanninum Elias Abid og breska listamanninum Matthew Harris. „Lagið fjallar um aðskilnað, bæði inn á við og út á við. Þessi tilfinning að fjarlægjast einhverjum aðstæðum til þess að geta unnið úr innri togstreitu,“ segir í tilkynningu frá Auðunni. „Ég er búinn að vinna hörðum höndum að þessu lagi og fleirum sem eru á ensku. Ég finn að mér finnst orðið miklu þægilegra að semja á ensku þegar er hérna úti. Ég er rosa heppnin að hafa fæðst hérna í Bandaríkjunum og vera með tvöfaldan ríkisborgararétt og get unnið hér að vild.“ Lagið Reel In má hlusta á í spilaranum hér að neðan: Tónlist Íslendingar erlendis Ástin og lífið Tengdar fréttir Auður kynnir kærustuna og styrkir Palestínu með nýju lagi Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, gaf út lagið Í hjartanu yfir hafið í dag og rennur allur ágóði af streymi lagsins til góðgerðarmála í Gasa. Helmingur ágóðans fer til félagsins Ísland Palestína og hinn til Lækna án landamæra. 23. nóvember 2023 12:52 „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur sem Auður, hlakkar til að verja jólunum í faðmi fjölskyldunnar og kærustunnar Cassöndru á Íslandi. Hann treður upp í Iðnó 16. desember en þetta er í fyrsta sinn sem hann spilar opinberlega á Íslandi eftir að hafa dregið sig í hlé um langt skeið. Auðunn er viðmælandi í Jólamola dagsins. 6. desember 2023 11:27 Auður fann ástina erlendis Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, er kominn á fast. 18. október 2023 12:01 Auður heldur tónleika hér á landi í fyrsta sinn í rúm tvö ár Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, Auður, mun halda tónleika í Iðnó í desember. Þetta er í fyrsta sinn sem hann heldur tónleika hérlendis frá því að hann dró sig úr sviðsljósinu eftir að hafa verið sakaður um kynferðisbrot gagnvart nokkrum konum fyrir rúmum tveimur árum. 6. nóvember 2023 22:13 Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Gærurnar verða að hátísku Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Fleiri fréttir Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Sjá meira
„Ég er stoltur, spenntur og stressaður. Ég elska að geta átt samskipti við fólk í gegnum tónlistina mína en hata á sama tíma þessa vél sem kallast samfélagsmiðill. Ég verð meðvitaður um ímynd mína, rödd, útlit og hreim, og fer að meta eigið virði út frá fjölda deilinga og „læk“ fylgjenda,“ skrifar Auðunn á einlægum nótum í færslunni. Auðunn segir líf sitt hafi einkennst af hæðum og lægðum. Þrátt fyrir erfið ár hefur hann trú á sjálfum sér og tónlist sinni. „Ég hef glímt við andleg veikindi, átröskun, áfallastreituröskun og „fórnarlambs hugarfar“ sem hefur haldið aftur að mér að fá að vaxa sem einstaklingur. Ég er stoltur af manneskjunni sem ég er. Stoltur af starfi mínu og þakka öllum sem hafa stutt mig. Ég er tilbúinn fyrir næsta kafla og finn í hjarta mínu að tónlistin mun leiða mig áfram.“ Heppinn að hafa fæðst í Bandaríkjunum Auðunn er búsettur í Los Angeles þar sem hann vinnur við lagasmíðar og hljóðupptökur. Á miðnætti gaf hann sitt annað lag undir listamannsnafninu Luthersson Reel in. Lagið er samið af Auðunni sjálfum ásamt franska tónlistarmanninum Elias Abid og breska listamanninum Matthew Harris. „Lagið fjallar um aðskilnað, bæði inn á við og út á við. Þessi tilfinning að fjarlægjast einhverjum aðstæðum til þess að geta unnið úr innri togstreitu,“ segir í tilkynningu frá Auðunni. „Ég er búinn að vinna hörðum höndum að þessu lagi og fleirum sem eru á ensku. Ég finn að mér finnst orðið miklu þægilegra að semja á ensku þegar er hérna úti. Ég er rosa heppnin að hafa fæðst hérna í Bandaríkjunum og vera með tvöfaldan ríkisborgararétt og get unnið hér að vild.“ Lagið Reel In má hlusta á í spilaranum hér að neðan:
Tónlist Íslendingar erlendis Ástin og lífið Tengdar fréttir Auður kynnir kærustuna og styrkir Palestínu með nýju lagi Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, gaf út lagið Í hjartanu yfir hafið í dag og rennur allur ágóði af streymi lagsins til góðgerðarmála í Gasa. Helmingur ágóðans fer til félagsins Ísland Palestína og hinn til Lækna án landamæra. 23. nóvember 2023 12:52 „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur sem Auður, hlakkar til að verja jólunum í faðmi fjölskyldunnar og kærustunnar Cassöndru á Íslandi. Hann treður upp í Iðnó 16. desember en þetta er í fyrsta sinn sem hann spilar opinberlega á Íslandi eftir að hafa dregið sig í hlé um langt skeið. Auðunn er viðmælandi í Jólamola dagsins. 6. desember 2023 11:27 Auður fann ástina erlendis Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, er kominn á fast. 18. október 2023 12:01 Auður heldur tónleika hér á landi í fyrsta sinn í rúm tvö ár Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, Auður, mun halda tónleika í Iðnó í desember. Þetta er í fyrsta sinn sem hann heldur tónleika hérlendis frá því að hann dró sig úr sviðsljósinu eftir að hafa verið sakaður um kynferðisbrot gagnvart nokkrum konum fyrir rúmum tveimur árum. 6. nóvember 2023 22:13 Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Gærurnar verða að hátísku Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Fleiri fréttir Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Sjá meira
Auður kynnir kærustuna og styrkir Palestínu með nýju lagi Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, gaf út lagið Í hjartanu yfir hafið í dag og rennur allur ágóði af streymi lagsins til góðgerðarmála í Gasa. Helmingur ágóðans fer til félagsins Ísland Palestína og hinn til Lækna án landamæra. 23. nóvember 2023 12:52
„Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur sem Auður, hlakkar til að verja jólunum í faðmi fjölskyldunnar og kærustunnar Cassöndru á Íslandi. Hann treður upp í Iðnó 16. desember en þetta er í fyrsta sinn sem hann spilar opinberlega á Íslandi eftir að hafa dregið sig í hlé um langt skeið. Auðunn er viðmælandi í Jólamola dagsins. 6. desember 2023 11:27
Auður fann ástina erlendis Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, er kominn á fast. 18. október 2023 12:01
Auður heldur tónleika hér á landi í fyrsta sinn í rúm tvö ár Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, Auður, mun halda tónleika í Iðnó í desember. Þetta er í fyrsta sinn sem hann heldur tónleika hérlendis frá því að hann dró sig úr sviðsljósinu eftir að hafa verið sakaður um kynferðisbrot gagnvart nokkrum konum fyrir rúmum tveimur árum. 6. nóvember 2023 22:13