Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. september 2024 16:01 Förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María var að fara af stað með þættina Fagurfræði. Skjáskot/Vísir „Ég get farið farið að dansa sveitt í alla nótt, farið að sofa, vaknað og verið gordjöss í fyrramálið,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María um skothelda förðun sem hún kennir í splunkunýjum þáttum. Þættirnir heita Fagurfræði og þar fer Rakel María yfir ýmis góð ráð og aðgengilegar aðferðir þegar það kemur að förðun. Í þættinum fer hún yfir því hvernig hægt er að breyta hversdagsförðun yfir í glamúr kvöldförðun án þess að þurfa að þrífa allt af sér og byrja upp á nýtt. Rakel María kennir nokkur einföld skref til að auðvelda fólki að græja sig fyrir djammið. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Hér má sjá yfirlit af förðunarvörunum sem Rakel María notar í þættinum: Grafík/Vísir Aðspurð hvernig hugmyndin að þáttunum kviknaði segir Rakel María: „Förðun hefur verið stór partur af mínu lífi í mörg ár. Það byrjaði fyrst sem áhugamál en með tímanum varð förðun að atvinnu og ástríðu fyrir mér. Ég elska líka að gefa af mér, mér finnst svo gaman að geta kennt fólki eitthvað nýtt. Ég veit að það eru margir sem hafa áhuga á förðun og hafa gaman af en vantar kannski einhverja leiðsögn. Þessir þættir sameina það sem ég elska, að miðla minni þekkingu á förðun áfram svo aðrir geti notið góðs af.“ Hár og förðun Tíska og hönnun Fagurfræði Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Í þættinum fer hún yfir því hvernig hægt er að breyta hversdagsförðun yfir í glamúr kvöldförðun án þess að þurfa að þrífa allt af sér og byrja upp á nýtt. Rakel María kennir nokkur einföld skref til að auðvelda fólki að græja sig fyrir djammið. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Hér má sjá yfirlit af förðunarvörunum sem Rakel María notar í þættinum: Grafík/Vísir Aðspurð hvernig hugmyndin að þáttunum kviknaði segir Rakel María: „Förðun hefur verið stór partur af mínu lífi í mörg ár. Það byrjaði fyrst sem áhugamál en með tímanum varð förðun að atvinnu og ástríðu fyrir mér. Ég elska líka að gefa af mér, mér finnst svo gaman að geta kennt fólki eitthvað nýtt. Ég veit að það eru margir sem hafa áhuga á förðun og hafa gaman af en vantar kannski einhverja leiðsögn. Þessir þættir sameina það sem ég elska, að miðla minni þekkingu á förðun áfram svo aðrir geti notið góðs af.“
Hár og förðun Tíska og hönnun Fagurfræði Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira