Endurgreiða þeim fáu sem keyptu Concord Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2024 16:33 Concord var um átta ár í framleiðslu en einungis ellefu daga í sölu. Forsvarsmenn Sony hafa ákveðið að taka nýja leikinn Concord úr sölu og endurgreiða þeim sem keyptu. Ekki verður hægt að spila leikinn eftir 6. september, á meðan tekin verður ákvörðun með framhald leiksins, sem gefinn var út þann 23. ágúst. Eftir einungis ellefu daga hefur sölu leiksins verið hætt. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á vef Sony en þar segir Ryan Ellis, sem stýrði framleiðslu leiksins, að útgáfa Concord hafi ekki staðist væntingar. IGN segir frá því að talið sé að Sony hafi eingöngu selt um 25.000 eintök af Concord og að þegar mest var hafi einungis 697 spilað hann á sama tíma í gegnum leikjaveituna Steam. Concord, sem er net-skotleikur, var um átta ár í framleiðslu og hefur líklegast kostað Sony tugi, ef ekki hundruð milljónir dala. Leikjavísir Sony Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Eftir einungis ellefu daga hefur sölu leiksins verið hætt. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á vef Sony en þar segir Ryan Ellis, sem stýrði framleiðslu leiksins, að útgáfa Concord hafi ekki staðist væntingar. IGN segir frá því að talið sé að Sony hafi eingöngu selt um 25.000 eintök af Concord og að þegar mest var hafi einungis 697 spilað hann á sama tíma í gegnum leikjaveituna Steam. Concord, sem er net-skotleikur, var um átta ár í framleiðslu og hefur líklegast kostað Sony tugi, ef ekki hundruð milljónir dala.
Leikjavísir Sony Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira