Svarar Ronaldo: „Hann er langt í burtu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. september 2024 17:01 Ten Hag og Ronaldo er ekki til vina. Getty/James Gill Erik ten Hag hefur svarað gagnrýni Portúgalans Cristiano Ronaldo á hans störf sem þjálfara Manchester United. Manchester United hefur tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í ár eftir að hafa hafnað í áttunda sæti í fyrra. Ronaldo var ómyrkur í máli og gagnrýndi þjálfarann Erik ten Hag. „Knattspyrnustjórinn lýsir því yfir að þeir geti ekki keppt um Englandsmeistaratitilinn eða unnið Meistaradeildina,“ sagði Cristiano Ronaldo hneykslaður í hlaðvarpsþætti Rio Ferdinand. BBC segir frá. „Þegar þú ert stjóri Manchester United þá er það ekki í boði að segja að þú getir ekki keppt um Englandsmeistaratitilinn eða unnið Meistaradeildina. Þú verður að reyna að vinna,“ sagði Ronaldo. Ten Hag stýrði Ronaldo hjá United en þeirra samskipti fóru í frost og endaði með því að Ronaldo yfirgaf félagið. Æsir sig ekki yfir ummælunum Ten Hag sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik Manchester United við Southampton á suðurströndinni í hádeginu á laugardag. Þar var hann spurður út í ummæli Portúgalans. Hann sagði þau lítil áhrif hafa á sig. „Hann sagði að Manchester United gæti ekki unnið deildina, hann sagði það ef þú lest greinina vel. Hann er langt í burtu, Sádi-Arabía er langt frá Manchester. Öllum er heimilt að hafa sína skoðun, það er í fínu lagi,“ segir ten Hag. "He's far away from Manchester" 👀Erik ten Hag responds to Cristiano Ronaldo's comments 🗣 pic.twitter.com/tXOMW91uP9— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 12, 2024 „Við skulum sjá hvar við stöndum í maí á næsta ári. Tímabilið er ný hafið og þetta snýst um að keppa um titla og vera eins ofarlega í deildinni og mögulegt er. Við munum reyna allt til að vinna hvern einasta leik og svo sjáum við hvar við stöndum í maí,” bætir hann við. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Manchester United hefur tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í ár eftir að hafa hafnað í áttunda sæti í fyrra. Ronaldo var ómyrkur í máli og gagnrýndi þjálfarann Erik ten Hag. „Knattspyrnustjórinn lýsir því yfir að þeir geti ekki keppt um Englandsmeistaratitilinn eða unnið Meistaradeildina,“ sagði Cristiano Ronaldo hneykslaður í hlaðvarpsþætti Rio Ferdinand. BBC segir frá. „Þegar þú ert stjóri Manchester United þá er það ekki í boði að segja að þú getir ekki keppt um Englandsmeistaratitilinn eða unnið Meistaradeildina. Þú verður að reyna að vinna,“ sagði Ronaldo. Ten Hag stýrði Ronaldo hjá United en þeirra samskipti fóru í frost og endaði með því að Ronaldo yfirgaf félagið. Æsir sig ekki yfir ummælunum Ten Hag sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik Manchester United við Southampton á suðurströndinni í hádeginu á laugardag. Þar var hann spurður út í ummæli Portúgalans. Hann sagði þau lítil áhrif hafa á sig. „Hann sagði að Manchester United gæti ekki unnið deildina, hann sagði það ef þú lest greinina vel. Hann er langt í burtu, Sádi-Arabía er langt frá Manchester. Öllum er heimilt að hafa sína skoðun, það er í fínu lagi,“ segir ten Hag. "He's far away from Manchester" 👀Erik ten Hag responds to Cristiano Ronaldo's comments 🗣 pic.twitter.com/tXOMW91uP9— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 12, 2024 „Við skulum sjá hvar við stöndum í maí á næsta ári. Tímabilið er ný hafið og þetta snýst um að keppa um titla og vera eins ofarlega í deildinni og mögulegt er. Við munum reyna allt til að vinna hvern einasta leik og svo sjáum við hvar við stöndum í maí,” bætir hann við.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira