Sautján ára Frakki hvarf í sjóinn: „Þeir léku sér með líf barnanna okkar“ Sindri Sverrisson skrifar 13. september 2024 11:32 Medhi Narjissi var afar efnilegur ruðningsmaður og hafði samið við frönsku meistarana í Toulouse. Twitter Franska ruðningssambandið íhugar nú að kæra stjórnendur U18-ára landsliðs karla vegna ábyrgðarleysis sem þeir sýndu þegar hinn 17 ára gamli Medhi Narjissi hvarf í sjóinn í ágúst. Sterkar öldur hrifu Narjissi með sér þegar hann var ásamt liðsfélögum sínum í franska U18-landsliðinu að synda í sjónum við Höfðaborg í Suður-Afríku. Hann fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. Franski hópurinn var að undirbúa sig fyrir fimm þjóða mót í Suður-Afríku, þar sem Narjissi og félagar áttu að mæta heimamönnum, Englendingum, Írum og Georgíumönnum. Samkvæmt rannsókn franska ruðningssambandsins sýndu stjórnendur landsliðsins grafalvarlegt ábyrgðarleysi með því að hundsa viðvörunarskilti á ströndinni. Varað er við því, við Dias-ströndina, að hættulegt sé að synda í sjónum.Twitter „Ákvörðunin um að verja hvíldarstund í sjónum við Dias-ströndina var tekin án þess að hugsa um hætturnar sem því fylgja, sérstaklega varðandi strauma, öldur og kletta,“ segir franska sambandið sem eins og fyrr segir íhugar nú að kæra þá sem báru ábyrgð á hópnum. „Þetta er ekki slys“ Medhi Narjissi var nýbúinn að semja við franska meistaraliðið Toulouse en hann er sonur Jalil Narjissi, fyrrverandi landsliðsfyrirliða Marokkó. Jaril hefur gagnrýnt þá sem stýrðu franska hópnum: „Þetta er ekki slys. Þetta gerðist af ástæðu,“ sagði Jalil. „Rútuslys, flugslys eða ef Medhi hefði meiðst og lamast, þá værum við öll einfaldlega miður okkar. En svona lagað á ekki að gerast. Þeir léku sér með líf barnanna okkar,“ sagði Jalil. Franska ruðningssambandið hefur látið foreldra Narjissi fá öll gögn sem tóksot að safna og einnig sent þau til franska íþróttamálaráðuneytisins. Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Sterkar öldur hrifu Narjissi með sér þegar hann var ásamt liðsfélögum sínum í franska U18-landsliðinu að synda í sjónum við Höfðaborg í Suður-Afríku. Hann fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. Franski hópurinn var að undirbúa sig fyrir fimm þjóða mót í Suður-Afríku, þar sem Narjissi og félagar áttu að mæta heimamönnum, Englendingum, Írum og Georgíumönnum. Samkvæmt rannsókn franska ruðningssambandsins sýndu stjórnendur landsliðsins grafalvarlegt ábyrgðarleysi með því að hundsa viðvörunarskilti á ströndinni. Varað er við því, við Dias-ströndina, að hættulegt sé að synda í sjónum.Twitter „Ákvörðunin um að verja hvíldarstund í sjónum við Dias-ströndina var tekin án þess að hugsa um hætturnar sem því fylgja, sérstaklega varðandi strauma, öldur og kletta,“ segir franska sambandið sem eins og fyrr segir íhugar nú að kæra þá sem báru ábyrgð á hópnum. „Þetta er ekki slys“ Medhi Narjissi var nýbúinn að semja við franska meistaraliðið Toulouse en hann er sonur Jalil Narjissi, fyrrverandi landsliðsfyrirliða Marokkó. Jaril hefur gagnrýnt þá sem stýrðu franska hópnum: „Þetta er ekki slys. Þetta gerðist af ástæðu,“ sagði Jalil. „Rútuslys, flugslys eða ef Medhi hefði meiðst og lamast, þá værum við öll einfaldlega miður okkar. En svona lagað á ekki að gerast. Þeir léku sér með líf barnanna okkar,“ sagði Jalil. Franska ruðningssambandið hefur látið foreldra Narjissi fá öll gögn sem tóksot að safna og einnig sent þau til franska íþróttamálaráðuneytisins.
Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira