Lang markahæstur í 2. deildinni: „Var þetta nokkurn tímann spurning?“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. september 2024 21:12 Jakob Gunnar skoraði 25 mörk í 22 leikjum í sumar og verður leikmaður KR á næsta tímabili. X / @jakobgunnarr Völsungur er á leið upp í Lengjudeild karla og Jakob Gunnar Sigurðsson varð lang markahæsti leikmaður 2. deildarinnar í sumar. Sætið var tryggt með 8-3 sigri gegn KFA í dag, þar sem Jakob skoraði þrennu. Völsungur hefur flogið hátt í sumar með Jakob fremstan í flokki. Fáir bjuggust við eins góðu gengi og raun bar vitni. Í spá þjálfara deildarinnar, sem Fótbolti.net stóð að fyrir tímabil, var Völsungur settur í 9. sæti. Alli Joe: Hold my beer! pic.twitter.com/DwXjDKAshC— Óskar Páll Davíðsson (@Goggarinn) September 14, 2024 Selfoss var löngu búið að tryggja efsta sætið áður en lokaumferðin fór fram í dag. Spennan var hins vegar mikil í baráttunni um 2. sætið. Þróttur Vogum og Víkingur Ólafsvík unnu sína leiki og settu pressu á Völsung en Húsvíkingar stóðust það og gott betur. Stórsigur vannst gegn KFA, 8-3, og sætið í Lengjudeildinni á næsta tímabili þar með tryggt en Þróttur og Víkingar sitja eftir með sárt ennið, einu stigi á eftir Völsungi. Var þetta nokkurn timann spurning? pic.twitter.com/rL47ScoHPJ— Jakob Gunnar (@JakobGunnarr) September 14, 2024 Jakob Gunnar endaði með 25 mörk í 22 leikjum. Hann verður ekki áfram hjá Völsungi enda búinn að skrifa undir hjá KR og mun leika með liðinu á næsta tímabili. Á næstunni kemur í ljós hvort það verði í Bestu deildinni eða hvort hann mæti gömlu félögunum í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn Völsungur Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira
Völsungur hefur flogið hátt í sumar með Jakob fremstan í flokki. Fáir bjuggust við eins góðu gengi og raun bar vitni. Í spá þjálfara deildarinnar, sem Fótbolti.net stóð að fyrir tímabil, var Völsungur settur í 9. sæti. Alli Joe: Hold my beer! pic.twitter.com/DwXjDKAshC— Óskar Páll Davíðsson (@Goggarinn) September 14, 2024 Selfoss var löngu búið að tryggja efsta sætið áður en lokaumferðin fór fram í dag. Spennan var hins vegar mikil í baráttunni um 2. sætið. Þróttur Vogum og Víkingur Ólafsvík unnu sína leiki og settu pressu á Völsung en Húsvíkingar stóðust það og gott betur. Stórsigur vannst gegn KFA, 8-3, og sætið í Lengjudeildinni á næsta tímabili þar með tryggt en Þróttur og Víkingar sitja eftir með sárt ennið, einu stigi á eftir Völsungi. Var þetta nokkurn timann spurning? pic.twitter.com/rL47ScoHPJ— Jakob Gunnar (@JakobGunnarr) September 14, 2024 Jakob Gunnar endaði með 25 mörk í 22 leikjum. Hann verður ekki áfram hjá Völsungi enda búinn að skrifa undir hjá KR og mun leika með liðinu á næsta tímabili. Á næstunni kemur í ljós hvort það verði í Bestu deildinni eða hvort hann mæti gömlu félögunum í Lengjudeildinni.
Íslenski boltinn Völsungur Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira