Títan bilaði og lenti í árekstri nokkrum dögum fyrir hinstu förina Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. september 2024 08:20 Talið er að þeir fimm sem voru um borð hafi látist samstundis, þegar skrokkur Títan féll saman. AP/Strandgæsla Bandaríkjanna Kafbáturinn Títan, sem fórst í leiðangri að flaki Titanic í fyrra, bilaði nokkrum dögum fyrir hinstu förina. Fimm létust í slysinu, þeirra á meðal Stockton Rush, forstjóri fyrirtækisins sem átti kafbátinn. Steven Ross, fyrrverandi framkvæmdastjóri vísinda hjá fyrirtækinu OceanGate, sagði við opnar yfirheyrslur hjá Strandgæslu Bandaríkjanna í gær að umrætt atvik, þegar Títan bilaði, hefði valdið því að farþegar hans ultu til í kafbátnum. Einn hefði endað á hvolfi og aðrir þurft að halda sér fast. Ross sagði bilunina einnig hafa valdið árekstri en vissi ekki til þess hvort athugað hefði verið með skemmdir á skrokknum eftir á. Það hefði tekið meira en klukkustund að ná kafbátnum upp úr sjónum í kjölfar bilunarinnar. Banaslysið varð til þess að spurningar vöknuðu um öryggi Títans, hönnun og efni. Renata Rojas, sem var um borð í bátnum sem fylgir Títan, sagði í gær að áhöfnin hefði beðið í klukkustund eftir að samband rofnaði við kafbátinn þar sem gert væri ráð fyrir að menn tækju sér meiri tíma en fyrirfram var áætlað til að skoða flak Titanic. Þegar ekkert heyrðist hafi síðan verið ákveðið að hafa samband við Strandgæsluna. Ýmsar áætlanir voru til staðar ef Títan festist á sjávarbotninum en ekki hafði verið gert ráð fyrir því að sú staða kæmi upp að skrokkurinn gæfi sig. Þá lýsti hún atviki árið 2021, þegar hluti kafbátsins rifnaði af þegar verið var að hífa hann um borð í skipið. Rojas sagðist þó aldrei hafa upplifað sig óörugga um borð í Títan. Hafið Bandaríkin Titanic Tækni Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira
Steven Ross, fyrrverandi framkvæmdastjóri vísinda hjá fyrirtækinu OceanGate, sagði við opnar yfirheyrslur hjá Strandgæslu Bandaríkjanna í gær að umrætt atvik, þegar Títan bilaði, hefði valdið því að farþegar hans ultu til í kafbátnum. Einn hefði endað á hvolfi og aðrir þurft að halda sér fast. Ross sagði bilunina einnig hafa valdið árekstri en vissi ekki til þess hvort athugað hefði verið með skemmdir á skrokknum eftir á. Það hefði tekið meira en klukkustund að ná kafbátnum upp úr sjónum í kjölfar bilunarinnar. Banaslysið varð til þess að spurningar vöknuðu um öryggi Títans, hönnun og efni. Renata Rojas, sem var um borð í bátnum sem fylgir Títan, sagði í gær að áhöfnin hefði beðið í klukkustund eftir að samband rofnaði við kafbátinn þar sem gert væri ráð fyrir að menn tækju sér meiri tíma en fyrirfram var áætlað til að skoða flak Titanic. Þegar ekkert heyrðist hafi síðan verið ákveðið að hafa samband við Strandgæsluna. Ýmsar áætlanir voru til staðar ef Títan festist á sjávarbotninum en ekki hafði verið gert ráð fyrir því að sú staða kæmi upp að skrokkurinn gæfi sig. Þá lýsti hún atviki árið 2021, þegar hluti kafbátsins rifnaði af þegar verið var að hífa hann um borð í skipið. Rojas sagðist þó aldrei hafa upplifað sig óörugga um borð í Títan.
Hafið Bandaríkin Titanic Tækni Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira